Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. febrúar 2017 13:31 Samningar náðust á þriðja tímanum í nótt. Vísir/Eyþór Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Sjá meira
Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Sjá meira
„Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56
„Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49