Jason Mraz heldur tónleika á Íslandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 17:25 Jason Mraz vildi ólmur koma til landsins, segir Guðbjartur. vísir/afp Söngvarinn hugljúfi Jason Mraz er á leið til landsins og verður með tónleika í Eldborgarsal Hörpu hinn 1. apríl næstkomandi. Hann hyggst aðeins halda þessa einu tónleika hér á landi og verður opnað fyrir miðasölu næstkomandi miðvikudag. Guðbjartur Finnbjörnsson tónleikahaldari segir að um verði að ræða sólótónleika sem séu hluti af tónleikaferðalagi Mraz, þar sem Mraz mætir einn með gítarinn sinn. „Þetta er í raun bara nýtilkomið. Ég fór að skoða þetta aðeins og tala við umboðsmennina og Mraz virtist ólmur vilja koma til landsins. Ég fékk svo bara tölvupóst fyrir stuttu og þá var þetta ákveðið,“ segir Guðbjartur í samtali við Vísi. Jason Mraz hefur hlotið demants-, platínu og gullplötur í meira en 20 löndum og eru hans vinsælustu lög „I‘m yours“ og „I won‘t give up“. Þá hefur hann hlotið tvö Grammy verðlaun og fleiri tilnefningar. Miðaverð verður frá 5.900 krónum upp í 10.900 krónur, en nánari upplýsingar eru að finna á vef Hörpu. Opnað verður fyrir miðasölu klukkan tíu á miðvikudagsmorgun, 15. febrúar næstkomandi. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvarinn hugljúfi Jason Mraz er á leið til landsins og verður með tónleika í Eldborgarsal Hörpu hinn 1. apríl næstkomandi. Hann hyggst aðeins halda þessa einu tónleika hér á landi og verður opnað fyrir miðasölu næstkomandi miðvikudag. Guðbjartur Finnbjörnsson tónleikahaldari segir að um verði að ræða sólótónleika sem séu hluti af tónleikaferðalagi Mraz, þar sem Mraz mætir einn með gítarinn sinn. „Þetta er í raun bara nýtilkomið. Ég fór að skoða þetta aðeins og tala við umboðsmennina og Mraz virtist ólmur vilja koma til landsins. Ég fékk svo bara tölvupóst fyrir stuttu og þá var þetta ákveðið,“ segir Guðbjartur í samtali við Vísi. Jason Mraz hefur hlotið demants-, platínu og gullplötur í meira en 20 löndum og eru hans vinsælustu lög „I‘m yours“ og „I won‘t give up“. Þá hefur hann hlotið tvö Grammy verðlaun og fleiri tilnefningar. Miðaverð verður frá 5.900 krónum upp í 10.900 krónur, en nánari upplýsingar eru að finna á vef Hörpu. Opnað verður fyrir miðasölu klukkan tíu á miðvikudagsmorgun, 15. febrúar næstkomandi.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira