Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhættu“ í stjórnum breskra fyrirtækja 11. mars 2017 17:44 John Allan, stjórnarformaður TESCO. Skjáskot/TESCO John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. Ummælin féllu á ráðstefnu verslunarfólks í Bretlandi á fimmtudag og sagði hann að hlutirnir væru að breytast mjög hratt þó að hvítir karlmenn séu enn í meirihluta í stjórnunarstöðum. „Í þúsundir ára hafa karlmenn fengið flestar stöður, en nú eru hlutirnir að breytast í hina áttina og munu halda áfram að breytast að ég held,“ sagði Allan í ræðu sinni á ráðstefnunni á fimmtudag. „En ef þú ert hvítur karlmaður ertu í útrýmingarhættu og munt þurfa að hafa tvöfalt meira fyrir hlutunum.“ Þess má geta að í stjórn Tesco sitja, ásamt Allan, átta hvítir karlmenn og þrjár hvítar konur. Ummæli Allan hafa farið misvel ofan í fólk í Bretlandi og hefur Sophie Walker, leiðtogi kvennaflokksins þar í landi, kallað eftir því að fólk sniðgangi verslanir Tesco. Í yfirlýsingu Allan sem birtist á vefsíðu Tesco í dag sagði Allan að hann hafi viljað segja að nú væri góður tími fyrir konur að sækjast eftir stjórnunarstöðum og harmaði ef ummæli hans voru túlkuð á annan hátt. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. Ummælin féllu á ráðstefnu verslunarfólks í Bretlandi á fimmtudag og sagði hann að hlutirnir væru að breytast mjög hratt þó að hvítir karlmenn séu enn í meirihluta í stjórnunarstöðum. „Í þúsundir ára hafa karlmenn fengið flestar stöður, en nú eru hlutirnir að breytast í hina áttina og munu halda áfram að breytast að ég held,“ sagði Allan í ræðu sinni á ráðstefnunni á fimmtudag. „En ef þú ert hvítur karlmaður ertu í útrýmingarhættu og munt þurfa að hafa tvöfalt meira fyrir hlutunum.“ Þess má geta að í stjórn Tesco sitja, ásamt Allan, átta hvítir karlmenn og þrjár hvítar konur. Ummæli Allan hafa farið misvel ofan í fólk í Bretlandi og hefur Sophie Walker, leiðtogi kvennaflokksins þar í landi, kallað eftir því að fólk sniðgangi verslanir Tesco. Í yfirlýsingu Allan sem birtist á vefsíðu Tesco í dag sagði Allan að hann hafi viljað segja að nú væri góður tími fyrir konur að sækjast eftir stjórnunarstöðum og harmaði ef ummæli hans voru túlkuð á annan hátt.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira