Wells Fargo nær sátt vegna svikareikninga Kjartan Kjartansson skrifar 28. mars 2017 23:02 Starfsmenn Wells Fargo stofnuðu reikninga í nafni viðskiptavini án þess að spyrja þá. Vísir/EPA Bandaríski bankinn Wells Fargo hefur samþykkt að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt í hópmálsókn. Starfsmenn bankans stofnuðu allt að tvær milljónir reikninga fyrir viðskiptavini án leyfis þeirra. Féð rennur meðal annars til þess að greiða fyrir kostnað sem viðskiptavinir urðu fyrir vegna þess að bankastarfsmenn skráðu þá fyrir reikningum eða þjónustu sem þeir höfðu ekki beðið um samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar. Yfirvöld telja að starfsmennirnir hafi gert þetta vegna þrýstings um að selja sem mest. Þetta er fyrsta dómsáttin sem bankinn gerir eftir að hann náði samkomulagi um að greiða alríkisyfirvöldum og yfirvöldum í Kaliforníu 185 milljónir dollara í fyrra. Stjórn Wells Fargo segir að rannsókn sé í gangi á söluaðferðum bankans og er gert ráð fyrir að skýrsla um það birtist fyrir hluthafafund hans í apríl. Stjórnin hefur þegar samþykkt að skerða bónusgreiðslur til æðstu stjórnenda bankans. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski bankinn Wells Fargo hefur samþykkt að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt í hópmálsókn. Starfsmenn bankans stofnuðu allt að tvær milljónir reikninga fyrir viðskiptavini án leyfis þeirra. Féð rennur meðal annars til þess að greiða fyrir kostnað sem viðskiptavinir urðu fyrir vegna þess að bankastarfsmenn skráðu þá fyrir reikningum eða þjónustu sem þeir höfðu ekki beðið um samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar. Yfirvöld telja að starfsmennirnir hafi gert þetta vegna þrýstings um að selja sem mest. Þetta er fyrsta dómsáttin sem bankinn gerir eftir að hann náði samkomulagi um að greiða alríkisyfirvöldum og yfirvöldum í Kaliforníu 185 milljónir dollara í fyrra. Stjórn Wells Fargo segir að rannsókn sé í gangi á söluaðferðum bankans og er gert ráð fyrir að skýrsla um það birtist fyrir hluthafafund hans í apríl. Stjórnin hefur þegar samþykkt að skerða bónusgreiðslur til æðstu stjórnenda bankans.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira