Danir lausir við erlend lán í fyrsta sinn í 183 ár Sæunn Gísladóttir skrifar 21. mars 2017 09:00 Danska ríkið greiddi niður síðasta lánið í erlendri mynt í gær. Vísir/Getty Danska ríkið er búið að greiða niður síðasta lánið sem var í erlendri mynt. Síðasta greiðslan var í gær.DR greinir frá því að um 1,5 milljarða dollara lán sé að ræða og að nú skuldi danska ríkið ekki lengur í erlendri upphæð. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist í 183 ár eða síðan 1834. Kristian Jensen, fjármálaráðherra Danmörku, segir í tilkynningu að þetta sé sögulegur viðburður að Danmörk sé nú án skulda í erlendri mynt. Það sýni hve mikið traust hafi verið byggt upp erlendis gagnvart danska hagkerfinu og fastgengisstefnunni. Frá 2009 til 2011 jókst gjaldeyrisforðinn verulega úr undir 200 milljörðum í yfir 450 milljarða danskra króna í Danmörku. Með núverandi gjaldeyrisforða hefur ekki verið nauðsynlegt að taka ný lán í erlendri mynt. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Danska ríkið er búið að greiða niður síðasta lánið sem var í erlendri mynt. Síðasta greiðslan var í gær.DR greinir frá því að um 1,5 milljarða dollara lán sé að ræða og að nú skuldi danska ríkið ekki lengur í erlendri upphæð. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist í 183 ár eða síðan 1834. Kristian Jensen, fjármálaráðherra Danmörku, segir í tilkynningu að þetta sé sögulegur viðburður að Danmörk sé nú án skulda í erlendri mynt. Það sýni hve mikið traust hafi verið byggt upp erlendis gagnvart danska hagkerfinu og fastgengisstefnunni. Frá 2009 til 2011 jókst gjaldeyrisforðinn verulega úr undir 200 milljörðum í yfir 450 milljarða danskra króna í Danmörku. Með núverandi gjaldeyrisforða hefur ekki verið nauðsynlegt að taka ný lán í erlendri mynt.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira