Velgengni Macron styrkti evruna Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2017 19:30 Ve VÍSIR/VALLI Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Þær gefa til kynna að Emmanuel Macron sé efstur, með 23,7 prósent fylgi, en rétt á eftir honum kemur frambjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, með 21,7 prósent fylgi.Sjá einnig: Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macro og Le Pen efst Þau munu því að öllum líkindum berjast um forsetaembættið í seinni umferð kosninganna þann 7. maí næstkomandi. Evran hefur ekki verið sterkari í fimm og hálfan mánuð gagnvart Bandaríkjadal og stökk í $1.09395 eftir að fyrstu tölur voru birtar. Stökkið er rakið til velgengni Macron sem er mikill stuðningsmaður evrópskrar samvinnu og táknmyndar hennar, Evrópusambandsins. Aðra sögu er að segja af höfuðandstæðing hans, Le Pen, sem hefur talað máli einangrunar- og þjóðernishyggju í baráttu sinni. Tengdar fréttir Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Þær gefa til kynna að Emmanuel Macron sé efstur, með 23,7 prósent fylgi, en rétt á eftir honum kemur frambjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, með 21,7 prósent fylgi.Sjá einnig: Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macro og Le Pen efst Þau munu því að öllum líkindum berjast um forsetaembættið í seinni umferð kosninganna þann 7. maí næstkomandi. Evran hefur ekki verið sterkari í fimm og hálfan mánuð gagnvart Bandaríkjadal og stökk í $1.09395 eftir að fyrstu tölur voru birtar. Stökkið er rakið til velgengni Macron sem er mikill stuðningsmaður evrópskrar samvinnu og táknmyndar hennar, Evrópusambandsins. Aðra sögu er að segja af höfuðandstæðing hans, Le Pen, sem hefur talað máli einangrunar- og þjóðernishyggju í baráttu sinni.
Tengdar fréttir Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04