Neville segir Ronaldo jafnoka Pele og Best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 13:45 Florentino Perez, forseti Real Madrid, afhenti Ronaldo þessa treyju á æfingasvæði Real Madrid í morgun í tilefni af því að hann hefur skorað 400 mörk fyrir félagið. Vísir/Getty Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30
Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41
Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30