Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2017 12:57 Roger Ailes varð 77 ára gamall. Vísir/AFP Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017 Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017
Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53