Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2017 12:57 Roger Ailes varð 77 ára gamall. Vísir/AFP Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017 Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017
Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53