Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. maí 2017 21:14 Pentagon, höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Vísir/AFP Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Associated Press og CNN greina frá. Eldflaugavarnarstofnun Bandaríkjanna skaut á loft varnareldflaug frá Vandenberg-herstöðinni í Kaliforníu-fylki í dag. Henni var ætlað að skjóta niður langdræga eldflaug, sem Bandaríkjaher skaut sjálfur á loft frá Marshall-eyjum í Kyrrahafinu. Tilrauninni var hrint af stað aðeins tveimur dögum eftir síðasta tilraunaskot Norður-Kóreu. Á sunnudag skutu norður-kóresk yfirvöld skammdrægu flugskeyti á loft sem hafnaði í Japanshafi. Á föstudaginn tilkynnti bandaríska varnarmálaráðuneytið að í fyrsta sinn yrðu gerðar prófanir á því að skjóta niður langdræg flugskeyti með það fyrir augum að undirbúa sig ef Norður-Kórea tæki upp á því að senda eitt slíkt yfir hafið. Tilraunin í dag var sú fyrsta sinnar tegundar af hálfu Bandaríkjanna í nær þrjú ár og sú fyrsta frá upphafi sem hefur langdræga eldflaug, líkt og þær sem Norður-Kórea er nú að þróa, að skotmarki.Hér má sjá tilkynningu um tilraunina frá Pentagon:In anti-ICBM test, Pentagon says "exo-atmospheric kill vehicle intercepted and destroyedthe target in a direct collision" pic.twitter.com/mEPDzfwU2m— Marcus Weisgerber (@MarcusReports) May 30, 2017 Bandaríkin Marshall-eyjar Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea skýtur á loft skammdrægu flugskeyti Flugskeytinu var fylgt eftir í sex mínútur þangað til að það lenti í sjónum nálægt Japan. 28. maí 2017 22:52 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Associated Press og CNN greina frá. Eldflaugavarnarstofnun Bandaríkjanna skaut á loft varnareldflaug frá Vandenberg-herstöðinni í Kaliforníu-fylki í dag. Henni var ætlað að skjóta niður langdræga eldflaug, sem Bandaríkjaher skaut sjálfur á loft frá Marshall-eyjum í Kyrrahafinu. Tilrauninni var hrint af stað aðeins tveimur dögum eftir síðasta tilraunaskot Norður-Kóreu. Á sunnudag skutu norður-kóresk yfirvöld skammdrægu flugskeyti á loft sem hafnaði í Japanshafi. Á föstudaginn tilkynnti bandaríska varnarmálaráðuneytið að í fyrsta sinn yrðu gerðar prófanir á því að skjóta niður langdræg flugskeyti með það fyrir augum að undirbúa sig ef Norður-Kórea tæki upp á því að senda eitt slíkt yfir hafið. Tilraunin í dag var sú fyrsta sinnar tegundar af hálfu Bandaríkjanna í nær þrjú ár og sú fyrsta frá upphafi sem hefur langdræga eldflaug, líkt og þær sem Norður-Kórea er nú að þróa, að skotmarki.Hér má sjá tilkynningu um tilraunina frá Pentagon:In anti-ICBM test, Pentagon says "exo-atmospheric kill vehicle intercepted and destroyedthe target in a direct collision" pic.twitter.com/mEPDzfwU2m— Marcus Weisgerber (@MarcusReports) May 30, 2017
Bandaríkin Marshall-eyjar Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea skýtur á loft skammdrægu flugskeyti Flugskeytinu var fylgt eftir í sex mínútur þangað til að það lenti í sjónum nálægt Japan. 28. maí 2017 22:52 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Norður-Kórea skýtur á loft skammdrægu flugskeyti Flugskeytinu var fylgt eftir í sex mínútur þangað til að það lenti í sjónum nálægt Japan. 28. maí 2017 22:52
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna