Rafael Nadal með sinn fimmtánda stórmeistaratitil Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 16:30 Nadal eftir sigurinn á Wawrinka Vísir/Getty Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer. Tennis Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer.
Tennis Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira