Harpa ekki lengur miðpunktur Iceland Airwaves og færri miðar í boði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. júní 2017 12:45 Ásgeir Trausti er einn þeirra listamanna sem koma munu fram á Iceland Airwaves í ár. Vísir/Vilhelm Tónlistarhúsið Harpa í Reykjavík verður ekki miðpunktur Iceland Airwaves eins og verið hefur undanfarin ár heldur munu nýir tónleikastaðir koma inn með breyttu fyrirkomulagi hátíðarinnar. Þannig verður off venue-stöðum fækkað og teknir inn þrír tónleikastaðir á Akureyri en með breyttu fyrirkomulagi fækkar miðum í umferð úr 9000 í 7500. Hátíðin fer fram þann 1. til 5. nóvember næstkomandi. „Tekin hefur verið ákvörðun um að leita aftur til upphafsins og stokka því nokkuð upp í skipulagningu hátíðarinnar. Helsta breytingin er að hátíðin mun ekki nota Hörpuna sem miðpunkt dagskrárinnar. Airwaves mun þó ekki alveg yfirgefa Hörpu því í Eldborgarsalnum verða haldnir þrennir stórir tónleikar með Ásgeiri og Fleet Foxes,“ segir í tilkynningu Iceland Airwaves en dagskráin mun fara fram á eftirfarandi tónleikastöðum í Reykjavík: Húrra Gaukurinn Hressó Iðnó Gamla bíó Þjóðleikhúsið (stóra sviðið) Þjóðleikhúskjallarinn Eldborg í Hörpu Fríkirkjan Hard Rock Café Listasafn Íslands Valshöllin Þá er Akureyri bætt inn í dagskrána og munu tónleikastaðirnir þar vera Græni hatturinn, Hof og Sjallinn. Boðið verður upp á beint flug milli Keflavíkur og Akureyrar með Air Iceland Connect. Airwaves Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarhúsið Harpa í Reykjavík verður ekki miðpunktur Iceland Airwaves eins og verið hefur undanfarin ár heldur munu nýir tónleikastaðir koma inn með breyttu fyrirkomulagi hátíðarinnar. Þannig verður off venue-stöðum fækkað og teknir inn þrír tónleikastaðir á Akureyri en með breyttu fyrirkomulagi fækkar miðum í umferð úr 9000 í 7500. Hátíðin fer fram þann 1. til 5. nóvember næstkomandi. „Tekin hefur verið ákvörðun um að leita aftur til upphafsins og stokka því nokkuð upp í skipulagningu hátíðarinnar. Helsta breytingin er að hátíðin mun ekki nota Hörpuna sem miðpunkt dagskrárinnar. Airwaves mun þó ekki alveg yfirgefa Hörpu því í Eldborgarsalnum verða haldnir þrennir stórir tónleikar með Ásgeiri og Fleet Foxes,“ segir í tilkynningu Iceland Airwaves en dagskráin mun fara fram á eftirfarandi tónleikastöðum í Reykjavík: Húrra Gaukurinn Hressó Iðnó Gamla bíó Þjóðleikhúsið (stóra sviðið) Þjóðleikhúskjallarinn Eldborg í Hörpu Fríkirkjan Hard Rock Café Listasafn Íslands Valshöllin Þá er Akureyri bætt inn í dagskrána og munu tónleikastaðirnir þar vera Græni hatturinn, Hof og Sjallinn. Boðið verður upp á beint flug milli Keflavíkur og Akureyrar með Air Iceland Connect.
Airwaves Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira