Ekki útlit fyrir Kötlugos eins og staðan er í dag Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 13:33 Katla sefur rótt enn sem komið er. Vísir/Vilhelm Skjálftahrina í Kötlu hefur verið nokkur undanfarna daga. Sumir skjálftar hafa verið á miklu dýpi en þó ekki margir. Stærsti skjálftinn í þessari viku mældist þann 20. júní og var 3,6 að stærð. Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, staðfestir þetta en segir þó að ekki sé útlit fyrir gosi á næstunni. „Hún hefur venjulega sýnt meiri virkni á sumrin síðustu ár og við teljum að það sé vegna bráðnunar og leysingavatns. Þá minnkar fargið á jöklinum og það getur valdið jarðskjálftum. Hún er búin að vera róleg í dag. Þetta var líka svona í fyrra en við fylgjumst grannt með þessu og sjáum hvernig þetta þróast,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að Katla sé alveg á áætlun hvað þetta varðar þar sem skjálftahrina hafi byrjað um sama leyti í fyrra. „Það er örugglega einhverjar kvikuhreyfingar en það er ekki eins og hún sé á leiðinni upp á yfirborðið,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að þau séu með mikið eftirlit með Kötlu. Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28. janúar 2017 23:30 Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27. janúar 2017 21:30 Stór skjálfti í Kötlu í morgun Engin merki um gosóróa. 5. janúar 2017 09:19 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31. janúar 2017 19:32 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Skjálftahrina í Kötlu hefur verið nokkur undanfarna daga. Sumir skjálftar hafa verið á miklu dýpi en þó ekki margir. Stærsti skjálftinn í þessari viku mældist þann 20. júní og var 3,6 að stærð. Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, staðfestir þetta en segir þó að ekki sé útlit fyrir gosi á næstunni. „Hún hefur venjulega sýnt meiri virkni á sumrin síðustu ár og við teljum að það sé vegna bráðnunar og leysingavatns. Þá minnkar fargið á jöklinum og það getur valdið jarðskjálftum. Hún er búin að vera róleg í dag. Þetta var líka svona í fyrra en við fylgjumst grannt með þessu og sjáum hvernig þetta þróast,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að Katla sé alveg á áætlun hvað þetta varðar þar sem skjálftahrina hafi byrjað um sama leyti í fyrra. „Það er örugglega einhverjar kvikuhreyfingar en það er ekki eins og hún sé á leiðinni upp á yfirborðið,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að þau séu með mikið eftirlit með Kötlu. Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28. janúar 2017 23:30 Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27. janúar 2017 21:30 Stór skjálfti í Kötlu í morgun Engin merki um gosóróa. 5. janúar 2017 09:19 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31. janúar 2017 19:32 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28. janúar 2017 23:30
Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00
Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27. janúar 2017 21:30
Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31. janúar 2017 19:32