Clooney og félagar selja tekíla-fyrirtækið fyrir milljarð dala Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2017 21:21 George Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn George Clooney hefur ásamt viðskiptafélögum sínum selt tekílafyrirtækið sem hann átti þátt í að stofna til drykkjarrisans Diageo fyrir milljarð Bandaríkjadala, um 105 milljarða króna. Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Clooney hefur heldur betur ástæðu til að fagna þessa dagana því fyrr í mánuðinum eignaðist hann og eiginkona hans, Amal, tvíburana Elle og Alexander. Casamigos var stofnað í kjölfar tekíladrykkju þeirra félaga og var framleiðslan upphaflega hugsuð til eigin neyslu. Clooney segir að þeir félagar muni áfram tengjast Casamigos. „Við byrjum á einu [tekíla]skoti í kvöld. Kannski tveimur,“ sagði Clooney í samtali við CNBC. Breski drykkjarrisinn Diageo hyggst markaðssetja Casamigos á alþjóðamarkað. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski leikarinn George Clooney hefur ásamt viðskiptafélögum sínum selt tekílafyrirtækið sem hann átti þátt í að stofna til drykkjarrisans Diageo fyrir milljarð Bandaríkjadala, um 105 milljarða króna. Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Clooney hefur heldur betur ástæðu til að fagna þessa dagana því fyrr í mánuðinum eignaðist hann og eiginkona hans, Amal, tvíburana Elle og Alexander. Casamigos var stofnað í kjölfar tekíladrykkju þeirra félaga og var framleiðslan upphaflega hugsuð til eigin neyslu. Clooney segir að þeir félagar muni áfram tengjast Casamigos. „Við byrjum á einu [tekíla]skoti í kvöld. Kannski tveimur,“ sagði Clooney í samtali við CNBC. Breski drykkjarrisinn Diageo hyggst markaðssetja Casamigos á alþjóðamarkað.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira