Íslendingar ánægðastir og óánægðastir með Bjarna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júní 2017 17:50 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. vísir/ernir Bjarni Benediktsson er sá ráðherra sem Íslendingar eru ánægðastir með en einnig sá sem flestir eru óánægðir með, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Mikil óánægja var með frammistöðu ráðherranna almennt. Alls sögðust 28 prósent vera ánægð með frammistöðu Bjarna en rúmlega 50 prósent sögðust óánægð með frammistöðu hans. Um tveir þriðju hlutar stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar eru ánægð með frammistöðu hans en aðeins um þrjú prósent þeirra sem styðja ekki ríkisstjórnina. Á eftir Bjarna eru Íslendingar ánægðastir með frammistöðu Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykgjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, en um 23 prósent landsmanna voru ánægð með frammistöðu þeirra. Tveir ráðherrar Viðreisnar; Þorsteinn Víglundsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur fylgja svo á hæla þeirra en 19-21 prósent voru ánægð með störf þeirra. Fæstir eru ánægðir með störf Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, eða níu prósent. Milli 11 og 13 prósent eru ánægð með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, Óttars Proppé heilbrigðisráðherra og Kristjáns Þórs Júlíussonar menntamálaráðherra. Þá segjast á milli 64 og 65 prósent Íslendinga ekki styðja ríkisstjórnina en á bilinu 35 til 36 prósent styðja hana. Svarendur voru 778 talsins, af báðum kynjum, alls staðar að af landinu og á aldrinum 18-75 ára. Könnunin fór fram í gegnum netið. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Bjarni Benediktsson er sá ráðherra sem Íslendingar eru ánægðastir með en einnig sá sem flestir eru óánægðir með, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Mikil óánægja var með frammistöðu ráðherranna almennt. Alls sögðust 28 prósent vera ánægð með frammistöðu Bjarna en rúmlega 50 prósent sögðust óánægð með frammistöðu hans. Um tveir þriðju hlutar stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar eru ánægð með frammistöðu hans en aðeins um þrjú prósent þeirra sem styðja ekki ríkisstjórnina. Á eftir Bjarna eru Íslendingar ánægðastir með frammistöðu Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykgjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, en um 23 prósent landsmanna voru ánægð með frammistöðu þeirra. Tveir ráðherrar Viðreisnar; Þorsteinn Víglundsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur fylgja svo á hæla þeirra en 19-21 prósent voru ánægð með störf þeirra. Fæstir eru ánægðir með störf Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, eða níu prósent. Milli 11 og 13 prósent eru ánægð með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, Óttars Proppé heilbrigðisráðherra og Kristjáns Þórs Júlíussonar menntamálaráðherra. Þá segjast á milli 64 og 65 prósent Íslendinga ekki styðja ríkisstjórnina en á bilinu 35 til 36 prósent styðja hana. Svarendur voru 778 talsins, af báðum kynjum, alls staðar að af landinu og á aldrinum 18-75 ára. Könnunin fór fram í gegnum netið.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira