ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2017 14:43 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun. Vísir/AFP Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira