Dísa kemur fram í Gljúfrasteini Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2017 17:30 Spennandi tónleikar framundan. Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir, eða Dísa, mun koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag klukkan fjögur. Efnisskrá tónleikanna verður gamalt efni í bland við frumflutning á nýju efni sem kemur út með haustinu. Auk þess fléttar Dísa inn afrískum tónum og sönglagi á Sanskrít. Henni til fulltingis verða tónlistarmennirnir Sigurður Guðmundsson (Memfismafían, Hjálmar) á píanó og Ingimundur Guðmundsson (Caterpillerman, Babies) á hljómborð. Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag frá 4. júní til 27. ágúst og hefjast þeir alltaf kl. 16:00. Miðaverð er 2000 krónur.Dagskrá stofutónleikanna í heild sinni má sjá hér. Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir, eða Dísa, mun koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag klukkan fjögur. Efnisskrá tónleikanna verður gamalt efni í bland við frumflutning á nýju efni sem kemur út með haustinu. Auk þess fléttar Dísa inn afrískum tónum og sönglagi á Sanskrít. Henni til fulltingis verða tónlistarmennirnir Sigurður Guðmundsson (Memfismafían, Hjálmar) á píanó og Ingimundur Guðmundsson (Caterpillerman, Babies) á hljómborð. Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag frá 4. júní til 27. ágúst og hefjast þeir alltaf kl. 16:00. Miðaverð er 2000 krónur.Dagskrá stofutónleikanna í heild sinni má sjá hér.
Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira