Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Samúel Karl Ólason skrifar 1. júlí 2017 09:36 Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Vísir Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Fleiri fréttir „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Sjá meira
Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Fleiri fréttir „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Sjá meira
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00
Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05