Segir erfitt að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 11. júlí 2017 17:42 Erfitt er að bera saman verð versunarinnar Costco segir Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnastjóri ASÍ. Vísir/EPA Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan. Costco Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan.
Costco Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira