Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 21:26 Gatlin kraup fyrir Bolt eftir hlaup í virðingarskyni. Vísir/Getty Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56