Bolt hundóánægður með fyrsta hlaupið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 12:15 Usain Bolt ræðir hér við Justin Gatlin. Vísir/Getty Usain Bolt var afar ósáttur við sjálfan sig og rásblokkirnar sem notaðar voru í undanrásum 100 m hlaups karla á HM í frjálsum í gær. Eftir slæma byrjun náði Bolt að sigra í sínum riðli í undanrásunum og komast örugglega áfram. Undanúrslitin og úrslitin fara fram í dag en þetta verður í síðasta sinn sem Bolt keppir í 100 m hlaupi. Bolt hljóp á 10,07 sekúndum og skokkaði síðustu metrana. En hann hristi hausinn þegar hann kom í mark og lýsti svo óánægju sinni í viðtölum við fjölmiðla. Sjá einnig: Bolt örugglega áfram í undanúrslit „Ég er ekki hrifinn af þessum rásblokkum. Ég verð að ná tökum á þessu,“ sagði hann. „Þær eru ekki nógu traustvekjandi. Þær voru óstöðugar í upphitun. Ég er ekki vanur þessu.“ Bolt á ekki hraðasta tíma ársins en þetta var aðeins fjórða 100 m hlaupið hans í ár. Til þessa hefur hann aðeins einu sinni hlaupið undir tíu sekúndum í ár. Julian Forte átti besta tíma gærkvöldsins er hann hljóp á 9,99 sekúndum en Bandaríkjamaðurinn umdeildi Justin Gatlin komst einnig örugglega áfram, sem og Yohan Blake. Hins vegar er Kanadamaðurinn Andre De Grasse, einn besti spretthlaupari heims, frá keppni í Lundúnum vegna meiðsla. Á Ólympíuleikunum í fyrra, þar sem Bolt varð meistari, vann Gatlin silfur og De Grasse brons. Blake varð fjórði. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Usain Bolt var afar ósáttur við sjálfan sig og rásblokkirnar sem notaðar voru í undanrásum 100 m hlaups karla á HM í frjálsum í gær. Eftir slæma byrjun náði Bolt að sigra í sínum riðli í undanrásunum og komast örugglega áfram. Undanúrslitin og úrslitin fara fram í dag en þetta verður í síðasta sinn sem Bolt keppir í 100 m hlaupi. Bolt hljóp á 10,07 sekúndum og skokkaði síðustu metrana. En hann hristi hausinn þegar hann kom í mark og lýsti svo óánægju sinni í viðtölum við fjölmiðla. Sjá einnig: Bolt örugglega áfram í undanúrslit „Ég er ekki hrifinn af þessum rásblokkum. Ég verð að ná tökum á þessu,“ sagði hann. „Þær eru ekki nógu traustvekjandi. Þær voru óstöðugar í upphitun. Ég er ekki vanur þessu.“ Bolt á ekki hraðasta tíma ársins en þetta var aðeins fjórða 100 m hlaupið hans í ár. Til þessa hefur hann aðeins einu sinni hlaupið undir tíu sekúndum í ár. Julian Forte átti besta tíma gærkvöldsins er hann hljóp á 9,99 sekúndum en Bandaríkjamaðurinn umdeildi Justin Gatlin komst einnig örugglega áfram, sem og Yohan Blake. Hins vegar er Kanadamaðurinn Andre De Grasse, einn besti spretthlaupari heims, frá keppni í Lundúnum vegna meiðsla. Á Ólympíuleikunum í fyrra, þar sem Bolt varð meistari, vann Gatlin silfur og De Grasse brons. Blake varð fjórði.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn