Curry segist ekki hafa verið að gera grín að LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 14:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Gamli NBA-leikmaðurinn Brendan Haywood, sem lék með Cleveland Cavaliers á sínum tíma, birti myndbandið af Curry á Instagram-síðu sinni á sunnudaginn og skrifaði undir: „Skotið á einhvern.“ Myndabandið má sjá hér fyrir neðan. I'm just gonna let this sit right here till y'all get what's going on!!! shots fired at somebody. Steph and Kyrie are having a really good time. #kingwontlikethis #thatswhatwedoingnow #boythatescalatedquickly @roparrish A post shared by Brendan Haywood (@bwood_33) on Jul 30, 2017 at 4:57am PDT Margir álitu sem svo að Curry hafi þarna verið þarna að hæðast að gömlu myndbandi þar sem LeBron James var að dansa við Kyrie Irving með sömu hreyfingum. Kyrie Irving var líka í þessu dansmyndbandi af Curry sem var aðeins til þess að henda olíu á þann eld. Kyrie Irving er búinn að fá nóg af samstarfinu við LeBron James og óskaði fyrr í sumar að vera skipt til annars liðs. Stephen Curry segist hafa verið að dansa eins og LeBron James af virðingu fyrir kollega sínum úr NBA-deildinni. „Ég er búinn að horfa á myndbandið (hans James) tvisvar á dag síðan að það kom á netið því þetta er uppáhaldsmyndbandið mitt í öllum heiminum,“ sagði Stephen Curry í viðtali við The Athletic. „Hann gerði þetta lag vinsælt með því að búa til þetta myndband. Það lifir. Ég hef verið að dansa svona útaf honum, heima hjá mér, í matnum eða alltaf þegar eitthvað gott gerist. Ég tek þennan dans af því ég er hrifinn af dansinum og hann fær mig til þess að hlæja. Ég er ekki að gera grín að honum,“ sagði Curry. NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Gamli NBA-leikmaðurinn Brendan Haywood, sem lék með Cleveland Cavaliers á sínum tíma, birti myndbandið af Curry á Instagram-síðu sinni á sunnudaginn og skrifaði undir: „Skotið á einhvern.“ Myndabandið má sjá hér fyrir neðan. I'm just gonna let this sit right here till y'all get what's going on!!! shots fired at somebody. Steph and Kyrie are having a really good time. #kingwontlikethis #thatswhatwedoingnow #boythatescalatedquickly @roparrish A post shared by Brendan Haywood (@bwood_33) on Jul 30, 2017 at 4:57am PDT Margir álitu sem svo að Curry hafi þarna verið þarna að hæðast að gömlu myndbandi þar sem LeBron James var að dansa við Kyrie Irving með sömu hreyfingum. Kyrie Irving var líka í þessu dansmyndbandi af Curry sem var aðeins til þess að henda olíu á þann eld. Kyrie Irving er búinn að fá nóg af samstarfinu við LeBron James og óskaði fyrr í sumar að vera skipt til annars liðs. Stephen Curry segist hafa verið að dansa eins og LeBron James af virðingu fyrir kollega sínum úr NBA-deildinni. „Ég er búinn að horfa á myndbandið (hans James) tvisvar á dag síðan að það kom á netið því þetta er uppáhaldsmyndbandið mitt í öllum heiminum,“ sagði Stephen Curry í viðtali við The Athletic. „Hann gerði þetta lag vinsælt með því að búa til þetta myndband. Það lifir. Ég hef verið að dansa svona útaf honum, heima hjá mér, í matnum eða alltaf þegar eitthvað gott gerist. Ég tek þennan dans af því ég er hrifinn af dansinum og hann fær mig til þess að hlæja. Ég er ekki að gera grín að honum,“ sagði Curry.
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira