Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 17:26 Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira