Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 20:15 Ægir Þór Steinarsson. Vísir/Andri Marinó Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira