„Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 29. ágúst 2017 19:00 Yfirlæknir á Landspítalnum segir afgreiðslutíma geðdeildar ekki takmarkaðan og að allan sólarhringinn sé tekið á móti fólki sem telur sig þurfa aðstoð. Landspítalinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna tveggja sjálfsvíga á geðdeild með stuttu millibili. Í yfirlýsingunni vottar Landspítalinn fjölskyldu og vinum þeirra sem sviptu sig lífi á geðdeild með aðeins tíu daga millibili sína dýpstu samúð og segja að bæði atvikin séu til rannsóknar hjá lögreglu. Þá hafa Velferðarráðuneytið, Embætti landlæknis og Landspítalinn náið samráð þar sem málin eru í ítarlegri skoðun og greiningu en fyrir liggur að mikilvægt er að gera úrbætur á húsnæði geðdeildar sem unnið er að. Afgreiðslutími geðdeildar hefur verið gagnrýndur en á heimasíðu Landspítalans kemur fram að bráðamóttaka geðdeildar við Hringbraut sé opin kl. 12:00 - 19:00 virka daga og kl. 13:00 - 17:00 um helgar og alla helgidaga. „Á öðrum tímum sólarhrings fer það fram á bráðadeildinni í Fossvogi“, segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans.Þið takið alltaf á móti, allan sólarhringinn?„Já. Við tökum alltaf á móti fólki í geðrænum vanda. Við leggjum áherslu á það að þau fói þjónustu fljótt. Þeim er forgangsraðað í háum flokki. Þannig að þeir eiga að hitta hjúkrunarfræðing og lækni tiltölulega fljótt eftir komu og við getum alltaf kallað til geðlækna, allan sólarhringinn ef að við þurfum á að halda,“ segir Jón Magnús. Jón segir að farið hafi verið af stað í umbótavinnu vegna þjónustunnar síðast liðið vor sem ekki er lokið og að það sé áhættuþáttur að þjónustan skuli vera í boði á tveimur stöðum. Hann segir engan mun á þjónustu bráðageðdeildar við Hringbraut og Neyðarmóttöku í Fossvogi. „Í eðli sínu er ekki munur á þessari þjónustu. Munurinn fellst fyrst og fremst í hvar hún er veitt en öllu sömu úrræðin eru fyrir hendi hérna í Fossvogi eins og er á bráðamóttöku geðdeildar,“ segir Jón Magnús. Í yfirlýsingu Landspítalans frá því í morgun segir að vísbendingar séu um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum og margir hafa leitað til Landspítala vegna sjálfsvígshugsana. „Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á. Það er okkur mikið mál að allir finnist þeir geta leitað okkar þegar þeir þurfa á að halda,“ segir Jón Magnús. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. 29. ágúst 2017 10:05 „Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn 28. ágúst 2017 18:45 Óásættanlegt að tölur um sjálfsvíg liggi ekki fyrir Þingmaður Pírata gagnrýnir embætti landlæknis fyrir að hafa ekki á reiðum höndum töfræði yfir fjölda sjálfsvíga á heilbrigðisstofnunum. 20. ágúst 2017 15:20 Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. 28. ágúst 2017 10:17 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau. 20. ágúst 2017 09:05 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Yfirlæknir á Landspítalnum segir afgreiðslutíma geðdeildar ekki takmarkaðan og að allan sólarhringinn sé tekið á móti fólki sem telur sig þurfa aðstoð. Landspítalinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna tveggja sjálfsvíga á geðdeild með stuttu millibili. Í yfirlýsingunni vottar Landspítalinn fjölskyldu og vinum þeirra sem sviptu sig lífi á geðdeild með aðeins tíu daga millibili sína dýpstu samúð og segja að bæði atvikin séu til rannsóknar hjá lögreglu. Þá hafa Velferðarráðuneytið, Embætti landlæknis og Landspítalinn náið samráð þar sem málin eru í ítarlegri skoðun og greiningu en fyrir liggur að mikilvægt er að gera úrbætur á húsnæði geðdeildar sem unnið er að. Afgreiðslutími geðdeildar hefur verið gagnrýndur en á heimasíðu Landspítalans kemur fram að bráðamóttaka geðdeildar við Hringbraut sé opin kl. 12:00 - 19:00 virka daga og kl. 13:00 - 17:00 um helgar og alla helgidaga. „Á öðrum tímum sólarhrings fer það fram á bráðadeildinni í Fossvogi“, segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans.Þið takið alltaf á móti, allan sólarhringinn?„Já. Við tökum alltaf á móti fólki í geðrænum vanda. Við leggjum áherslu á það að þau fói þjónustu fljótt. Þeim er forgangsraðað í háum flokki. Þannig að þeir eiga að hitta hjúkrunarfræðing og lækni tiltölulega fljótt eftir komu og við getum alltaf kallað til geðlækna, allan sólarhringinn ef að við þurfum á að halda,“ segir Jón Magnús. Jón segir að farið hafi verið af stað í umbótavinnu vegna þjónustunnar síðast liðið vor sem ekki er lokið og að það sé áhættuþáttur að þjónustan skuli vera í boði á tveimur stöðum. Hann segir engan mun á þjónustu bráðageðdeildar við Hringbraut og Neyðarmóttöku í Fossvogi. „Í eðli sínu er ekki munur á þessari þjónustu. Munurinn fellst fyrst og fremst í hvar hún er veitt en öllu sömu úrræðin eru fyrir hendi hérna í Fossvogi eins og er á bráðamóttöku geðdeildar,“ segir Jón Magnús. Í yfirlýsingu Landspítalans frá því í morgun segir að vísbendingar séu um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum og margir hafa leitað til Landspítala vegna sjálfsvígshugsana. „Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á. Það er okkur mikið mál að allir finnist þeir geta leitað okkar þegar þeir þurfa á að halda,“ segir Jón Magnús.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. 29. ágúst 2017 10:05 „Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn 28. ágúst 2017 18:45 Óásættanlegt að tölur um sjálfsvíg liggi ekki fyrir Þingmaður Pírata gagnrýnir embætti landlæknis fyrir að hafa ekki á reiðum höndum töfræði yfir fjölda sjálfsvíga á heilbrigðisstofnunum. 20. ágúst 2017 15:20 Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. 28. ágúst 2017 10:17 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau. 20. ágúst 2017 09:05 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. 29. ágúst 2017 10:05
„Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn 28. ágúst 2017 18:45
Óásættanlegt að tölur um sjálfsvíg liggi ekki fyrir Þingmaður Pírata gagnrýnir embætti landlæknis fyrir að hafa ekki á reiðum höndum töfræði yfir fjölda sjálfsvíga á heilbrigðisstofnunum. 20. ágúst 2017 15:20
Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. 28. ágúst 2017 10:17
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53
Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau. 20. ágúst 2017 09:05