Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 23:15 Jón Arnór skellti sér í ísbað í auglýsingunni visir/skjáskot úr auglýsingunni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30
Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30
Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24
Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19