Gruna Ólympíuverðlaunahafa um að vera orðinn dópsali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 14:30 Jack Bobridge var vinsæll og virtur hjólreiðakappi. Vísir/Getty Ástralinn Jack Bobridge hefur staðið á verðlaunapalli á tveimur síðustu Ólympíuleikum í London og Ríó en nú eru Ástralir allt annað en stoltir af sínum manni. Þessi fyrrum heimmeistari og heimsmethafi í hjólreiðum er mögulega á leiðinni í steininn og það fyrir sölu á eiturlyfjum. BBC segir frá. Jack Bobridge er enn bara 28 ára gamall en þurfti að hætta keppni í nóvember síðastliðnum vegna liðagigtar. Bobridge var handtekinn í Perth á miðvikudaginn og á yfir sér fimm kærur fyrir að bæði selja og útvega lyfið MDMA eða alsælu eins og það er oftast kallað. Hann var handtekinn eftir að lögreglan gerði húsleit bæði heima hjá honum og í æfingasal hans í úthverfi Perth. Bobridge slapp strax út gegn tryggingu en hann er á leiðinni fyrir dómara í næsta mánuði. Upp komst um þátt Jack Bobridge í viðamikilli rannsókn sem náði yfir alla Perth borg en alls voru 61 manns handtekin og eiturlyf að virði meira en hundrað milljónir íslenskra króna gerð upptæk. Eiturlyfin voru auk alsælu, methamphetamine, Kókaín og kannabisefni. Jack Bobridge átti frábæran feril en hann keppti á þremur Ólympíuleikum, vann til þriggja heimsmeistaratitla og vann alls tíu verðlaun á heimsmeistaramótum. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Ástralinn Jack Bobridge hefur staðið á verðlaunapalli á tveimur síðustu Ólympíuleikum í London og Ríó en nú eru Ástralir allt annað en stoltir af sínum manni. Þessi fyrrum heimmeistari og heimsmethafi í hjólreiðum er mögulega á leiðinni í steininn og það fyrir sölu á eiturlyfjum. BBC segir frá. Jack Bobridge er enn bara 28 ára gamall en þurfti að hætta keppni í nóvember síðastliðnum vegna liðagigtar. Bobridge var handtekinn í Perth á miðvikudaginn og á yfir sér fimm kærur fyrir að bæði selja og útvega lyfið MDMA eða alsælu eins og það er oftast kallað. Hann var handtekinn eftir að lögreglan gerði húsleit bæði heima hjá honum og í æfingasal hans í úthverfi Perth. Bobridge slapp strax út gegn tryggingu en hann er á leiðinni fyrir dómara í næsta mánuði. Upp komst um þátt Jack Bobridge í viðamikilli rannsókn sem náði yfir alla Perth borg en alls voru 61 manns handtekin og eiturlyf að virði meira en hundrað milljónir íslenskra króna gerð upptæk. Eiturlyfin voru auk alsælu, methamphetamine, Kókaín og kannabisefni. Jack Bobridge átti frábæran feril en hann keppti á þremur Ólympíuleikum, vann til þriggja heimsmeistaratitla og vann alls tíu verðlaun á heimsmeistaramótum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira