Blissful með nýtt lag: Svala og Einar sömdu það strax eftir Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2017 11:15 Hjónin Svala og Einar mynda teymið Blissfull. Instagram @blissfulcreative Tvíeikið Blissful sem er skipað parinu Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Lagið heitir Make it better og var samið af Svölu og Einari í L.A í sumar eftir að þau tóku þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Lagið var hljóðblandað af Randy Merrill frá Sterling Sound, sem hljóðblandaði nýjustu plötur Lorde, Adele, Rihönnu og Justin Bieber. Svala og Einar eru búin að vera iðin við að semja á árinu og er væntanleg plata frá þeim í haust. Þau eru á fullu að undirbúa sína fyrstu tónleika sem verða væntanlega á Íslandi í vetur. Hér að neðan má hlusta á lagið. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tvíeikið Blissful sem er skipað parinu Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Lagið heitir Make it better og var samið af Svölu og Einari í L.A í sumar eftir að þau tóku þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Lagið var hljóðblandað af Randy Merrill frá Sterling Sound, sem hljóðblandaði nýjustu plötur Lorde, Adele, Rihönnu og Justin Bieber. Svala og Einar eru búin að vera iðin við að semja á árinu og er væntanleg plata frá þeim í haust. Þau eru á fullu að undirbúa sína fyrstu tónleika sem verða væntanlega á Íslandi í vetur. Hér að neðan má hlusta á lagið.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira