Kristófer: Við erum fljótir að gleyma Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 16:33 Kristófer í baráttunni Vísir/Ernir Krisófer Acox sagði í viðtali eftir tap íslenska landsliðsins gegn Grikkjum að hann sé ánægður að hafa spilað sinn fyrsta leik á stórmóti en hafi þó viljað betri lokatölur. „Ég er auðvitað ánægður með það að hafa spilað minn fyrsta leik á stórmóti en ég hefði óskað eftir öðruvísi lokatölum. En við erum fljótir að gleyma og verðum tilbúnir í næsta leik.“ Aðspurður út í jákvæða punkta úr leiknum sagði Krisófer að liðið hafi haldið áfram eftir frekar erfiðann fyrsta leikhluta. „Við byrjuðum ekki vel, og ég held að það hafi verið kvíðinn og mikið spennufall enda vorum við að spila við gríðarlega sterkt lið en við náðum að komast til baka og sýndum að við eigum alveg heima á sama sviði og þessi stórlið. Ég held að við höfum unnið annan leikhlutann og þetta var komið niður í eitt, tvö stig í hálfleik.“ „Þetta var síðan erfitt í byrjun seinni hálfleiks en þá misstum við þá aftur aðeins fram úr okkur enda búnir að eyða mikilli orku í fyrri hálfleiknum að komast til baka. Í þriðja leikhlutanum misstum við þá svo aftur langt fram úr okkur og þá var of erfitt að koma aftur til baka. Krisófer sagði að allir í hópnum séu með skammtímaminni og þeir ætli sér að vinna næsta leik. „Það er bara áfram gakk, Við erum allir bara með skammtímaminni og það er leikur eftir tvo daga og við stefnum á að sigra hann,“ sagði Kristófer EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17 Hörður Axel: Hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. 31. ágúst 2017 16:31 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Krisófer Acox sagði í viðtali eftir tap íslenska landsliðsins gegn Grikkjum að hann sé ánægður að hafa spilað sinn fyrsta leik á stórmóti en hafi þó viljað betri lokatölur. „Ég er auðvitað ánægður með það að hafa spilað minn fyrsta leik á stórmóti en ég hefði óskað eftir öðruvísi lokatölum. En við erum fljótir að gleyma og verðum tilbúnir í næsta leik.“ Aðspurður út í jákvæða punkta úr leiknum sagði Krisófer að liðið hafi haldið áfram eftir frekar erfiðann fyrsta leikhluta. „Við byrjuðum ekki vel, og ég held að það hafi verið kvíðinn og mikið spennufall enda vorum við að spila við gríðarlega sterkt lið en við náðum að komast til baka og sýndum að við eigum alveg heima á sama sviði og þessi stórlið. Ég held að við höfum unnið annan leikhlutann og þetta var komið niður í eitt, tvö stig í hálfleik.“ „Þetta var síðan erfitt í byrjun seinni hálfleiks en þá misstum við þá aftur aðeins fram úr okkur enda búnir að eyða mikilli orku í fyrri hálfleiknum að komast til baka. Í þriðja leikhlutanum misstum við þá svo aftur langt fram úr okkur og þá var of erfitt að koma aftur til baka. Krisófer sagði að allir í hópnum séu með skammtímaminni og þeir ætli sér að vinna næsta leik. „Það er bara áfram gakk, Við erum allir bara með skammtímaminni og það er leikur eftir tvo daga og við stefnum á að sigra hann,“ sagði Kristófer
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17 Hörður Axel: Hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. 31. ágúst 2017 16:31 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00
Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30
Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13
Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17
Hörður Axel: Hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. 31. ágúst 2017 16:31
Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14
Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58