Slóvenar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2017 20:31 Klemen Prepelic var frábær í kvöld og fagnar hér góðri körfu. Vísir/EPA Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi. NBA-leikmaðurinn Goran Dragic átti stórleik og var með 35 stig þar af 20 þeirra í öðrum leikhlutanum. Klemen Prepelic var einnig frábær með 21 stig á 28 mínútum og þá skoraði 11 stig. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Slóvena en Slóvenía er fyrsta þjóðin úr gömlu Júgóslavíu sem vinnur Evrópumeistaratitilinn. Þetta magnað afrek hjá tveggja milljón manna þjóð. Slóvenar unnu alla níu leiki sína á mótinu en einn þeirra var í riðlakeppninni á móti Íslandi. Serbar komust mest fimm stigum yfir í fyrsta leikhlutanum og leiddu 22-20 eftir hann. Slóveninn Goran Dragic var reyndar kominn með sex stig eftir fyrsta leikhlutann en hann tók leikinn hreinlega yfir í öðrum leikhluta. Dragic skoraði nefnilega 20 stig í öðrum leikhlutanum sem slóvenska liðið vann 36-25 og náði þar með níu stiga forystu fyrir hálfleik, 56-47. Serbar komu muninum niður í tvö stig í þriðja hlutanum, 69-67, en Slóvenar voru síðan fjórum stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 71-67. Serbarnir héldu áfram endurkomu sinni í fjórða leikhlutanum og komust loks yfir í fyrsta sinn síðan í fyrri hálfleik þegar fimm mínútur voru eftir, 78-77. Lokakafli leiksins var æsispennandi en Anthony Randolph setti niður risakörfu og kom Slóvenum í 66-62 þegar 98 sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenum tókst að landa sigri og fögnuðu gríðarlega í leikslok enda líklega mesta afrek í íþróttasögu þjóðarinnar.Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin fyrr í dag með átta stiga sigri á Rússum, 93-85, en spænska liðið var 17 stigum yfir í hálfleik, 45-28. Þetta er sjötta Evrópumótið í röð sem Spánverjar vinna til verðlauna (3 gull, 1 silfur, 2 brons). Gasol-bræðurnir voru í aðalhlutverki hjá Spáni, Pau Gasol skoraði 26 stig, tók 10 fráköst, varði 3 skot og gaf 3 stoðsendingar en Marc Gasol var með 25 stig. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi. NBA-leikmaðurinn Goran Dragic átti stórleik og var með 35 stig þar af 20 þeirra í öðrum leikhlutanum. Klemen Prepelic var einnig frábær með 21 stig á 28 mínútum og þá skoraði 11 stig. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Slóvena en Slóvenía er fyrsta þjóðin úr gömlu Júgóslavíu sem vinnur Evrópumeistaratitilinn. Þetta magnað afrek hjá tveggja milljón manna þjóð. Slóvenar unnu alla níu leiki sína á mótinu en einn þeirra var í riðlakeppninni á móti Íslandi. Serbar komust mest fimm stigum yfir í fyrsta leikhlutanum og leiddu 22-20 eftir hann. Slóveninn Goran Dragic var reyndar kominn með sex stig eftir fyrsta leikhlutann en hann tók leikinn hreinlega yfir í öðrum leikhluta. Dragic skoraði nefnilega 20 stig í öðrum leikhlutanum sem slóvenska liðið vann 36-25 og náði þar með níu stiga forystu fyrir hálfleik, 56-47. Serbar komu muninum niður í tvö stig í þriðja hlutanum, 69-67, en Slóvenar voru síðan fjórum stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 71-67. Serbarnir héldu áfram endurkomu sinni í fjórða leikhlutanum og komust loks yfir í fyrsta sinn síðan í fyrri hálfleik þegar fimm mínútur voru eftir, 78-77. Lokakafli leiksins var æsispennandi en Anthony Randolph setti niður risakörfu og kom Slóvenum í 66-62 þegar 98 sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenum tókst að landa sigri og fögnuðu gríðarlega í leikslok enda líklega mesta afrek í íþróttasögu þjóðarinnar.Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin fyrr í dag með átta stiga sigri á Rússum, 93-85, en spænska liðið var 17 stigum yfir í hálfleik, 45-28. Þetta er sjötta Evrópumótið í röð sem Spánverjar vinna til verðlauna (3 gull, 1 silfur, 2 brons). Gasol-bræðurnir voru í aðalhlutverki hjá Spáni, Pau Gasol skoraði 26 stig, tók 10 fráköst, varði 3 skot og gaf 3 stoðsendingar en Marc Gasol var með 25 stig.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira