Eðvarð og Lana Del Rey innileg í nýja myndbandinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2017 07:01 Faðmlög, daður og önnur atlot eru fyrirferðamikil í myndbandinu. Skjáskot Fyrirsætan, tónlistarmaðurinn og leikarinn Eðvarð Egilsson stelur senunni í nýju myndbandi Lönu Del Rey sem rataði á vefinn í gær.Vísir greindi frá því á dögunum hvernig Eðvarð rataði í myndbandið við lagið White Mustang. Vinkona hans hafi bent á Eðvarð þegar leikstjóri myndbandsins var að leita að einhverjum sem líktist Gregg Allman. Strax daginn eftir hafi hann verið boðaður í viðtal og ekki leið á löngu áður hann var búinn að hreppa hlutverkið.Sjá einnig: Kíkti í heimsókn til Lönu Del Rey og lék í myndbandi Tveimur dögum eftir spjall við Lönu var myndbandið tekið upp í Hollywood Hills og miðborg Los Angeles sem Eðvarð segir að hafi verið svaka skemmtilegt og gengið vel. Dægurmálavefurinn Hollywood Life á vart orð yfir hinn „heita, síðhærða elskhuga“ sem sést í innilegum atlotum við Lönu í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan. Það hefur fengið rúmlega eina og hálfa milljón áhorfa á einum sólarhring. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrirsætan, tónlistarmaðurinn og leikarinn Eðvarð Egilsson stelur senunni í nýju myndbandi Lönu Del Rey sem rataði á vefinn í gær.Vísir greindi frá því á dögunum hvernig Eðvarð rataði í myndbandið við lagið White Mustang. Vinkona hans hafi bent á Eðvarð þegar leikstjóri myndbandsins var að leita að einhverjum sem líktist Gregg Allman. Strax daginn eftir hafi hann verið boðaður í viðtal og ekki leið á löngu áður hann var búinn að hreppa hlutverkið.Sjá einnig: Kíkti í heimsókn til Lönu Del Rey og lék í myndbandi Tveimur dögum eftir spjall við Lönu var myndbandið tekið upp í Hollywood Hills og miðborg Los Angeles sem Eðvarð segir að hafi verið svaka skemmtilegt og gengið vel. Dægurmálavefurinn Hollywood Life á vart orð yfir hinn „heita, síðhærða elskhuga“ sem sést í innilegum atlotum við Lönu í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan. Það hefur fengið rúmlega eina og hálfa milljón áhorfa á einum sólarhring.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira