Kristilegir demókratar fóru með sigur af hólmi í þýsku þingkosningunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. september 2017 18:05 Flokkur Merkel heldur völdum í Þýskalandi. Vísir/AFP Kristilegir demókratar með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands í broddi fylkingar höfðu betur en andstæðingar sínir í þýsku þingkosningunum í dag ef marka má fyrstu útgönguspár. Flokkur Merkel fékk 32,5 prósenta fylgi. Þrátt fyrir gott gengi í kosningunum er þetta þó verri árangur en í síðustu kosningum árið 2013 þegar Kristilegir Demókratar hlutu 41,5% prósenta fylgi. Jafnaðarmannaflokkurinn SPD hlaut 20,2% atkvæða og Flokkur þjóðernissinna, Annar valkostur fyrir Þýskaland AFD, fékk 13,5 prósent a fylgi og er þannig kominn með mann inn á þing. Merkel býður erfitt verkefni en hún þarf að mynda samsteypustjórn en það gæti bæði reynst flókið og tímafrekt þar sem aðilar í mögulegum samstarfsflokkum eru óvissir um að þeim hugnist að deila með henni völdum. Þetta kemur fram í frétt Reuters. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. 24. september 2017 07:16 Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. 23. september 2017 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Kristilegir demókratar með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands í broddi fylkingar höfðu betur en andstæðingar sínir í þýsku þingkosningunum í dag ef marka má fyrstu útgönguspár. Flokkur Merkel fékk 32,5 prósenta fylgi. Þrátt fyrir gott gengi í kosningunum er þetta þó verri árangur en í síðustu kosningum árið 2013 þegar Kristilegir Demókratar hlutu 41,5% prósenta fylgi. Jafnaðarmannaflokkurinn SPD hlaut 20,2% atkvæða og Flokkur þjóðernissinna, Annar valkostur fyrir Þýskaland AFD, fékk 13,5 prósent a fylgi og er þannig kominn með mann inn á þing. Merkel býður erfitt verkefni en hún þarf að mynda samsteypustjórn en það gæti bæði reynst flókið og tímafrekt þar sem aðilar í mögulegum samstarfsflokkum eru óvissir um að þeim hugnist að deila með henni völdum. Þetta kemur fram í frétt Reuters.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. 24. september 2017 07:16 Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. 23. september 2017 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. 24. september 2017 07:16
Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. 23. september 2017 07:00