Alec Baldwin mættur aftur í hlutverki Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 09:13 Alec Baldwin í hlutverki Trump og Kate McKinnon í hlutverki Jeff Sessions. Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira