Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 14:00 Tveir af 50 bestu leikmönnum sögunnar í NBA vísir/getty Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni
NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum