Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Sigrún Birna Steinarsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 06:00 Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna aukinnar virkni í Öræfajökli en undanfarið hafa verið jarðhræringar í jöklinum. vísir/gunnþóra Almannavarnarnefnd Austur- Skaftafellssýslu leggur þunga áherslu á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet umhverfis Öræfajökul.Stefán Freyr Jónsson segir íbúa ekki sérstaklega hrædda.Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Einnig er sýnileg löggæsla mikilvæg fyrir íbúa á óvissustigi og eykur öryggistilfinningu. Mikilvægt er að hafa löggæslu á svæðinu þar sem um 100 km eru í næstu lögreglustöð og því ljóst að viðbragð frá þeim stöðum tekur of langan tíma. Auk þess var möguleikinn á að útbúa viðbragðsbox fyrir hvern bæ ræddur. Í slíku boxi væri nauðsynlegur búnaður fyrir heimilisfólk til dæmis, gleraugu, grímur, límband, leiðbeiningar og fleira æskilegt sem yrði handhægt ef til rýmingar kæmi. Nauðsynlegt er að tryggja að allt sé gert til að kortleggja og fylgjast með þeim hræringum sem eru í gangi í jöklinum þar sem Öræfasveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins. Hafa auknar jarðhræringar í Öræfajökli nú þegar haft áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu en dæmi eru til um að heilu hóparnir hafi afbókað ferðir sínarí nálægð við jökulinn vegna hræðslu um eldsumbrot. Þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu eru Öræfingar ekki hræddir við gosið. „Það gerist bara ef það gerist,“ segir Stefán Freyr Jónsson íbúi í Öræfum. Heimamenn halda áfram sínu daglega lífi og bíða átekta. Þurfa þau að skipuleggja sig hvernig þau fara að ef til kæmi að það þyrfti að rýma svæði, bæði fyrir heimafólk sem og ferðamenn sem gista á hótelum og gistiheimilum á svæðinu. Spurður hvað honum fannst um aðgerðaráætlarnir lögreglu segir hann að það sé gott að áætlunin sé í vinnslu, það veiti öryggistilfinningu að vita hvað skal gera ef jökullinn fari að gjósa. Eldgos og jarðhræringar Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Almannavarnarnefnd Austur- Skaftafellssýslu leggur þunga áherslu á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet umhverfis Öræfajökul.Stefán Freyr Jónsson segir íbúa ekki sérstaklega hrædda.Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Einnig er sýnileg löggæsla mikilvæg fyrir íbúa á óvissustigi og eykur öryggistilfinningu. Mikilvægt er að hafa löggæslu á svæðinu þar sem um 100 km eru í næstu lögreglustöð og því ljóst að viðbragð frá þeim stöðum tekur of langan tíma. Auk þess var möguleikinn á að útbúa viðbragðsbox fyrir hvern bæ ræddur. Í slíku boxi væri nauðsynlegur búnaður fyrir heimilisfólk til dæmis, gleraugu, grímur, límband, leiðbeiningar og fleira æskilegt sem yrði handhægt ef til rýmingar kæmi. Nauðsynlegt er að tryggja að allt sé gert til að kortleggja og fylgjast með þeim hræringum sem eru í gangi í jöklinum þar sem Öræfasveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins. Hafa auknar jarðhræringar í Öræfajökli nú þegar haft áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu en dæmi eru til um að heilu hóparnir hafi afbókað ferðir sínarí nálægð við jökulinn vegna hræðslu um eldsumbrot. Þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu eru Öræfingar ekki hræddir við gosið. „Það gerist bara ef það gerist,“ segir Stefán Freyr Jónsson íbúi í Öræfum. Heimamenn halda áfram sínu daglega lífi og bíða átekta. Þurfa þau að skipuleggja sig hvernig þau fara að ef til kæmi að það þyrfti að rýma svæði, bæði fyrir heimafólk sem og ferðamenn sem gista á hótelum og gistiheimilum á svæðinu. Spurður hvað honum fannst um aðgerðaráætlarnir lögreglu segir hann að það sé gott að áætlunin sé í vinnslu, það veiti öryggistilfinningu að vita hvað skal gera ef jökullinn fari að gjósa.
Eldgos og jarðhræringar Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira