LeBron magnaður þegar Cavs vann með minnsta mun | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. nóvember 2017 09:26 LeBron James. Vísir/Getty Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. Mögnuð frammistaða LeBron James skilaði Cleveland Cavaliers sínum sjöunda sigri í röð en kappinn gerði 27 stig, tók 16 fráköst og gaf 13 stoðsendingar í eins stigs sigri á Charlotte Bobcats, 100-99. Russell Westbrook hlóð einnig í þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder tapaði með minnsta mun fyrir Detroit Pistons, 98-99. Westbrook skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þurfti ansi mörg skot til að ná þessum stigum. Hann var til að mynda með afleita þriggja stiga nýtingu þar sem hann hitti aðeins einu sinni í tíu tilraunum fyrir utan þriggja stiga línuna. Meistaraliði Golden State Warriors urðu ekki á nein mistök þegar þeir fengu Chicago Bulls í heimsókn þrátt fyrir að vera án Kevin Durant. Stephen Curry gerði 33 stig og Klay Thompson bætti 29 við í öruggum sigri, 143-94. Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtic þessa dagana og Orlando Magic var ekki mikil fyrirstaða þegar þeir heimsóttu Boston í nótt. Kyrie Irving fór fyrir sínu liði í stigaskori, gerði alls 30 stig í 15 stiga sigri, 118-103.Öll úrslit næturinnar Brooklyn Nets 125-127 Portland Trailblazers Atlanta Hawks 116-104 New York Knicks Boston Celtics 118-103 Orlando Magic Minnesota Timberwolves 97-109 Miami Heat Cleveland Cavaliers 100-99 Charlotte Bobcats Oklahoma City Thunder 98-99 Detroit Pistons Indiana Pacers 107-104 Toronto Raptors Denver Nuggets 104-92 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 91-115 New Orleans Hornets Golden State Warriors 143-94 Chicago Bulls NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. Mögnuð frammistaða LeBron James skilaði Cleveland Cavaliers sínum sjöunda sigri í röð en kappinn gerði 27 stig, tók 16 fráköst og gaf 13 stoðsendingar í eins stigs sigri á Charlotte Bobcats, 100-99. Russell Westbrook hlóð einnig í þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder tapaði með minnsta mun fyrir Detroit Pistons, 98-99. Westbrook skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þurfti ansi mörg skot til að ná þessum stigum. Hann var til að mynda með afleita þriggja stiga nýtingu þar sem hann hitti aðeins einu sinni í tíu tilraunum fyrir utan þriggja stiga línuna. Meistaraliði Golden State Warriors urðu ekki á nein mistök þegar þeir fengu Chicago Bulls í heimsókn þrátt fyrir að vera án Kevin Durant. Stephen Curry gerði 33 stig og Klay Thompson bætti 29 við í öruggum sigri, 143-94. Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtic þessa dagana og Orlando Magic var ekki mikil fyrirstaða þegar þeir heimsóttu Boston í nótt. Kyrie Irving fór fyrir sínu liði í stigaskori, gerði alls 30 stig í 15 stiga sigri, 118-103.Öll úrslit næturinnar Brooklyn Nets 125-127 Portland Trailblazers Atlanta Hawks 116-104 New York Knicks Boston Celtics 118-103 Orlando Magic Minnesota Timberwolves 97-109 Miami Heat Cleveland Cavaliers 100-99 Charlotte Bobcats Oklahoma City Thunder 98-99 Detroit Pistons Indiana Pacers 107-104 Toronto Raptors Denver Nuggets 104-92 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 91-115 New Orleans Hornets Golden State Warriors 143-94 Chicago Bulls
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira