Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana Magnús Bjarnason skrifar 9. desember 2017 10:33 Lebron James átti stórleik sem fyrr þrátt fyrir tapið með 29 stig og 10 fráköst. Vísir/Getty Sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Cavaliers höfðu ekki tapað í síðustu 13 leikjum, en liðið fer niður í 3. sæti austurdeildar NBA eftir tapið. Victor Oladipo fór fyrir liði Pacers með 33 stig og 8 fráköst. Var hann sérstaklega drjúgur á lokasprettinum þegar hann setti nokkur mikilvæg skot niður. Pacers eru á mikilli siglingu, hafa unnið níu af seinustu tólf leikjum, og eru fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili. Lebron James átti sem fyrr góðan leik og var nálægt því að enda leik með þrefalda tvennu; 29 stig, 10 fráköst og átta stoðsendingar. Þá skoraði Kevin Love 20 stig. Í San Antonio tryggði Manu Ginobili heimamönnum í Spurs dramatískan sigur á lokasekúndum leiksins gegn Boston Celtics með þriggja stiga körfu, 105-102. Lamarcus Aldridge var stigahæstur í liði Spurs með 27 stig en Kyrie Irving var stigahæstur að vanda fyrir Boston, með 36 stig. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur gengi Spurs snúist við á síðustu vikum og situr liðið í 3. sæti vesturdeildar NBA, á eftir Golden State Warriors og Houston Rockets. Warriors mörðu sigur í Detroit gegn heimamönnum í Pistons, 102-98. Kevin Durant fór á kostum í liði Warriors í fjarveru Steph Curry, sem verður frá næstu vikur vegna ökklameiðsla. Endaði hann leik með 36 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 varin skot. Ekki amaleg tölfræði það. Úrslitin í nótt:Detroit Pistons - Golden State Warriors: 98-102 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers: 106-102 Orlando Magic - Denver Nuggets: 89-103 Chicago Bulls - Charlotte Hornets: 119-111 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings: 109-116 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks: 109-102 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors: 107-116 San Antonio Spurs - Boston Celtics: 105-102 NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
Sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Cavaliers höfðu ekki tapað í síðustu 13 leikjum, en liðið fer niður í 3. sæti austurdeildar NBA eftir tapið. Victor Oladipo fór fyrir liði Pacers með 33 stig og 8 fráköst. Var hann sérstaklega drjúgur á lokasprettinum þegar hann setti nokkur mikilvæg skot niður. Pacers eru á mikilli siglingu, hafa unnið níu af seinustu tólf leikjum, og eru fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili. Lebron James átti sem fyrr góðan leik og var nálægt því að enda leik með þrefalda tvennu; 29 stig, 10 fráköst og átta stoðsendingar. Þá skoraði Kevin Love 20 stig. Í San Antonio tryggði Manu Ginobili heimamönnum í Spurs dramatískan sigur á lokasekúndum leiksins gegn Boston Celtics með þriggja stiga körfu, 105-102. Lamarcus Aldridge var stigahæstur í liði Spurs með 27 stig en Kyrie Irving var stigahæstur að vanda fyrir Boston, með 36 stig. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur gengi Spurs snúist við á síðustu vikum og situr liðið í 3. sæti vesturdeildar NBA, á eftir Golden State Warriors og Houston Rockets. Warriors mörðu sigur í Detroit gegn heimamönnum í Pistons, 102-98. Kevin Durant fór á kostum í liði Warriors í fjarveru Steph Curry, sem verður frá næstu vikur vegna ökklameiðsla. Endaði hann leik með 36 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 varin skot. Ekki amaleg tölfræði það. Úrslitin í nótt:Detroit Pistons - Golden State Warriors: 98-102 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers: 106-102 Orlando Magic - Denver Nuggets: 89-103 Chicago Bulls - Charlotte Hornets: 119-111 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings: 109-116 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks: 109-102 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors: 107-116 San Antonio Spurs - Boston Celtics: 105-102
NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira