Boston Celtics töpuðu þriðja leiknum í röð Dagur Lárusson skrifar 16. desember 2017 09:15 Úr leik Utah Jazz og Boston Celtics í nótt. vísir/getty Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með hvorki meira né minna en ellefu leikjum. Meðal þeirra liða sem voru í eldlínunni voru San Antonio Spurs, Boston Celtics og Miami Heat. Miami Heat fóru í heimsókn til Charlotte Hornets en sá leikur var heldur jafn frá upphafi til enda en staðan eftir 1.leikhluta var 24-19 fyrir Miami Heat og staðan í leikhlé var 53-47. James Johnson var stigahæstur í liði Miami Heat en skoraði 11 stig og tók 5 fráköst en hann leiddi gestina að lokum til sigurs 104-98. Boston Celtics tóku á móti Utah Jazz en þeir Celtics en eftir að hafa spilað mjög vel framan af tímbilinu þá hafa þeir tapað síðustu tveimur leikjum sínum. Það heimamenn sem byrjuðu leikinn betur og var staðann eftir 1.leikhluta 26-21 fyrir Celtics. Eftir það tóku gestirnir völdin á vellinum og fóru inn í leiklé með forystuna 46-39. Gestirnir héldu þessari forystu út allan leikinn en það var Ricky Rubio sem fór fyrir liði sínu og skoraði 22 stig og tók 7 fráköst og spilamennska hans og Utah í heild sinni tryggði þeim frábæran sigur á Boston Celtics 107-95. Stigahæstur í liði Boston var Kyrie Irving með 33 stig. Joffrey Lauvergne var stigahæstur fyrir lið San Antonio Spurs er liði beið ósigur fyrir Houston Rockets en Chris Paul skoraði 28 stig fyrir þá og var stigahæstur í leiknum.Úrslit næturinnar Hornets 98-104 Miami Heat Pacers 98-104 Pistons Magic 88-95 Trail Blazers 76ers 117-119 Thunder Wisards 100-91 Clippers Boston Celtics 95-107 Utah Jazz Raptors 120-87 Nets Grizzlies 96-94 Hawks Bucks 109-115 Bulls Nuggets 117-111 Pelicans Rockets 124-109 SpursBrot úr leik Boston Celtics og Utah Jazz má sjá hér að neðan. NBA Tengdar fréttir NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. 3. desember 2017 10:00 Boston aftur á sigurbraut | Myndbönd Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 81-91, í nótt. 11. desember 2017 07:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með hvorki meira né minna en ellefu leikjum. Meðal þeirra liða sem voru í eldlínunni voru San Antonio Spurs, Boston Celtics og Miami Heat. Miami Heat fóru í heimsókn til Charlotte Hornets en sá leikur var heldur jafn frá upphafi til enda en staðan eftir 1.leikhluta var 24-19 fyrir Miami Heat og staðan í leikhlé var 53-47. James Johnson var stigahæstur í liði Miami Heat en skoraði 11 stig og tók 5 fráköst en hann leiddi gestina að lokum til sigurs 104-98. Boston Celtics tóku á móti Utah Jazz en þeir Celtics en eftir að hafa spilað mjög vel framan af tímbilinu þá hafa þeir tapað síðustu tveimur leikjum sínum. Það heimamenn sem byrjuðu leikinn betur og var staðann eftir 1.leikhluta 26-21 fyrir Celtics. Eftir það tóku gestirnir völdin á vellinum og fóru inn í leiklé með forystuna 46-39. Gestirnir héldu þessari forystu út allan leikinn en það var Ricky Rubio sem fór fyrir liði sínu og skoraði 22 stig og tók 7 fráköst og spilamennska hans og Utah í heild sinni tryggði þeim frábæran sigur á Boston Celtics 107-95. Stigahæstur í liði Boston var Kyrie Irving með 33 stig. Joffrey Lauvergne var stigahæstur fyrir lið San Antonio Spurs er liði beið ósigur fyrir Houston Rockets en Chris Paul skoraði 28 stig fyrir þá og var stigahæstur í leiknum.Úrslit næturinnar Hornets 98-104 Miami Heat Pacers 98-104 Pistons Magic 88-95 Trail Blazers 76ers 117-119 Thunder Wisards 100-91 Clippers Boston Celtics 95-107 Utah Jazz Raptors 120-87 Nets Grizzlies 96-94 Hawks Bucks 109-115 Bulls Nuggets 117-111 Pelicans Rockets 124-109 SpursBrot úr leik Boston Celtics og Utah Jazz má sjá hér að neðan.
NBA Tengdar fréttir NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. 3. desember 2017 10:00 Boston aftur á sigurbraut | Myndbönd Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 81-91, í nótt. 11. desember 2017 07:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. 3. desember 2017 10:00
Boston aftur á sigurbraut | Myndbönd Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 81-91, í nótt. 11. desember 2017 07:30
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum