Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Ingvar Þór Björnsson skrifar 10. desember 2017 17:51 Við síðustu hlutafjáraukningu Shazam var það metið á um hundrað og fjóra milljarða króna. Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir. Apple Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir.
Apple Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira