Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2017 17:45 Stjórnendur Uber hafa sagt að fyrirtækið tengi aðeins fólk saman með snjalsímaforriti og að það sé ekki leigubílaþjónusta. Vísir/AFP Akstursþjónustan Uber þarf að lúta reglum um leigubíla í ríkjum Evrópusambandsins samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins. Stjórnendur fyrirtækisins höfðu haldið því fram að það væri upplýsingatæknifyrirtæki. Þeir segja að breytingin hafi ekki mikil áhrif á starfsemina í Evrópu. Sérfræðingar segja aftur á móti að úrskurður Evrópudómstólsins gæti haft áhrif á deilihagkerfið svonefnda. Dómstólinn sagði að það væri í höndum aðildarríkja ESB að semja reglur um flutningaþjónustu á borð við Uber, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Frances O‘Grady, aðalritari breska verkalýðsfélagasambandsins TUC, segir að úrskurðurinn þýði að Uber þurfi að starfa eftir sömu reglum og allir aðrir. „Tækniframfarir ætti að nýta til þess að gera vinnuna betra, ekki til að snúa aftur í vinnufyrirkomulag sem við töldum okkur hafa sagt skilið við fyrir áratugum,“ segir hún. Innkoma Uber á markað hefur verið umdeild í sumum löndum. Skammt er síðan að borgaryfirvöld í London ákváðu að endurnýja ekki starfsleyfi fyrirtækisins þar. Hefðbundnar leigubílaþjónustur hafa talið Uber grafa undan markaðinum með undirboðum. Tengdar fréttir Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23. október 2017 11:12 Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. 11. desember 2017 10:18 Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Akstursþjónustan Uber þarf að lúta reglum um leigubíla í ríkjum Evrópusambandsins samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins. Stjórnendur fyrirtækisins höfðu haldið því fram að það væri upplýsingatæknifyrirtæki. Þeir segja að breytingin hafi ekki mikil áhrif á starfsemina í Evrópu. Sérfræðingar segja aftur á móti að úrskurður Evrópudómstólsins gæti haft áhrif á deilihagkerfið svonefnda. Dómstólinn sagði að það væri í höndum aðildarríkja ESB að semja reglur um flutningaþjónustu á borð við Uber, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Frances O‘Grady, aðalritari breska verkalýðsfélagasambandsins TUC, segir að úrskurðurinn þýði að Uber þurfi að starfa eftir sömu reglum og allir aðrir. „Tækniframfarir ætti að nýta til þess að gera vinnuna betra, ekki til að snúa aftur í vinnufyrirkomulag sem við töldum okkur hafa sagt skilið við fyrir áratugum,“ segir hún. Innkoma Uber á markað hefur verið umdeild í sumum löndum. Skammt er síðan að borgaryfirvöld í London ákváðu að endurnýja ekki starfsleyfi fyrirtækisins þar. Hefðbundnar leigubílaþjónustur hafa talið Uber grafa undan markaðinum með undirboðum.
Tengdar fréttir Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23. október 2017 11:12 Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. 11. desember 2017 10:18 Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23. október 2017 11:12
Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. 11. desember 2017 10:18
Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47