Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars Birgir Olgeirsson skrifar 4. janúar 2018 13:48 Hvalfjarðargöng voru opnuð árið 1998 en nú tuttugu árum síðar lítur út fyrir að gjaldtöku verði hætt. Vísir/Pjetur Stefnt er að hætta gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum síðsumars. Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar, greindi fyrst frá þessu í samtali við Ríkisútvarpið. Í samtali við Vísi segir hann nákvæma dagsetningu ekki liggja fyrir en það muni skýrast þegar lengra líður á árið. Mun það ráðast á ýmsum þáttum.Liggur fyrir hvað þarf að borga „Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum. Það er síðasta afborgun af fjármögnunarláni, svo þarf að borga út veglyklana, viðskiptakröfur og af rekstrinum. Svo endum við á að borga út hlutaféð.“Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar.Vísir/EyþórHlutafélagið Spölur rekur Hvalfjarðargöng en Gísli segir félagið ekki hafa haldið nákvæmu yfirliti yfir heildarkostnaðinum við þessi göng. Í ár verða tuttugu ár frá því göngin voru opnuð en á þeim tíma sem þau voru gerð kostuðu þau um fimm milljarða króna, sem eru um 10 til 12 milljarðar í dag. Ríkið taki við göngunum Hann segir Spöl eiga eftir að leggja það til að ríkið taki við hlutafélaginu sem er eigandi ganganna og síðan muni ríkið ráðstafa göngunum með þeim hætti sem það vill. „Við gerum þá voðalega lítið annað en að skila þessu af okkur. Spölur sem slíkur hefur bara heimildir til gjaldtöku þangað til ákveðnir kostnaðarliðir eru greiddir og þá þrýtur erindið.“Leit út fyrir að afborgun yrði lokið árið 2015 Árið 2005 leit út fyrir að félagið Spölur gæti verið búið að borga göngin upp í kringum árið 2015. Ákveðið var hins vegar að endurfjármagna lánin með lægri vöxtum, lækka gjaldskrána og festa hana við árið 2018 og hefur sú áætlun gengið eftir að sögn Gísla. „Umferðin hefur vaxið verulega miðað við það sem við vorum að áætla en á móti hefur verðið lækkað bæði á raungildi og svo höfum við verið með lækkanir á gjaldskránni þannig að afsláttarkjörin eru bara brot af því sem við vorum með í upphafi,“ segir Gísli.Hér má sjá graf yfir hvernig umferð hefur aukist í gegnum göngin frá því þau voru opnuð.SpölurVegurinn um Kjalarnesi í ruslflokki Hann segir engan efa í sínum þegar hann er spurður hvort tvöfalda eigi Hvalfjarðargöngin. „Það blasir við að það eru gríðarlega stór verkefni sem bíða úrlausnar ríkisins. Vegurinn á Kjalarnesi er kominn í ruslflokk. Umferðin þar hefur aukist verulega á einbreiðum vegi sem er með mörgum afleggjurum og slitlagið er orðið verulega dapurt. Þess vegna er alveg ljóst að ríkið þarf að taka verulega til hendinni bæði með Kjalarnesið og augljóslega út frá reglugerðum með Hvalfjarðargöng ef umferðaraukningin verður eins og hún hefur verið undanfarin ár.“ Spurður hvort að gjaldtaka sé góð leið til að fjármagna vegabætur segir Gísli aðferðina vera einfalda en pólitíkina á bak við ákvörðunina um að hefja gjaldtöku flókna. Gjaldtakan sé þekkt um allan heim og sú sem hefur átt sér stað í Hvalfjarðargöngum hafi gengið upp. „Í síðustu kosningum voru menn áfram um að styrkja innviðina. Síðasti samgönguráðherra hafði hug á samræmdri gjaldtöku á suðvesturhorninu en sá sem tekur við er ekki þeirrar skoðunar. Ég og fleiri bíðum eftir hvaða ákvörðun verði tekin því verkefnin leysa sig ekki sjálf.“Spölur Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Hver einasta framkvæmd myndi gleypa allt vegaféð Stærðargráða aðkallandi samgöngubóta út frá höfuðborgarsvæðinu sést best á því að allt vegafé til nýframkvæmda á fjárlögum næði ekki að dekka kostnað við eina framkvæmd. Ráðherra telur gagnrýni á fjármögnun með veggjö 18. maí 2017 07:00 Yfir 300 þúsund bílar fóru um Hvalfjarðargöng á einum mánuði Slysa- og óhappatíðni fer ört vaxandi í göngunum. 10. ágúst 2017 13:34 Samgönguráðherra: Uppbygging í pattstöðu næstu áratugi án gjaldtöku Nauðsynlegar samgöngubætur út frá höfuðborgarsvæðinu eru svo dýrar að án gjaldtöku gætu liðið áratugir þangað til þær verða að veruleika, er mat samgönguráðherra. Hann nefnir 100 milljarða eða nífalt vegafé á fjárlögum. 16. maí 2017 05:00 Vilja innheimta veggjald um helstu þjóðvegi Með gjaldtöku af umferð ökutækja, þ.e. veggjöldum, gæti framkvæmdum verið lokið eftir 8 ár, árið 2026. 28. september 2017 21:47 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi Sjá meira
Stefnt er að hætta gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum síðsumars. Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar, greindi fyrst frá þessu í samtali við Ríkisútvarpið. Í samtali við Vísi segir hann nákvæma dagsetningu ekki liggja fyrir en það muni skýrast þegar lengra líður á árið. Mun það ráðast á ýmsum þáttum.Liggur fyrir hvað þarf að borga „Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum. Það er síðasta afborgun af fjármögnunarláni, svo þarf að borga út veglyklana, viðskiptakröfur og af rekstrinum. Svo endum við á að borga út hlutaféð.“Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar.Vísir/EyþórHlutafélagið Spölur rekur Hvalfjarðargöng en Gísli segir félagið ekki hafa haldið nákvæmu yfirliti yfir heildarkostnaðinum við þessi göng. Í ár verða tuttugu ár frá því göngin voru opnuð en á þeim tíma sem þau voru gerð kostuðu þau um fimm milljarða króna, sem eru um 10 til 12 milljarðar í dag. Ríkið taki við göngunum Hann segir Spöl eiga eftir að leggja það til að ríkið taki við hlutafélaginu sem er eigandi ganganna og síðan muni ríkið ráðstafa göngunum með þeim hætti sem það vill. „Við gerum þá voðalega lítið annað en að skila þessu af okkur. Spölur sem slíkur hefur bara heimildir til gjaldtöku þangað til ákveðnir kostnaðarliðir eru greiddir og þá þrýtur erindið.“Leit út fyrir að afborgun yrði lokið árið 2015 Árið 2005 leit út fyrir að félagið Spölur gæti verið búið að borga göngin upp í kringum árið 2015. Ákveðið var hins vegar að endurfjármagna lánin með lægri vöxtum, lækka gjaldskrána og festa hana við árið 2018 og hefur sú áætlun gengið eftir að sögn Gísla. „Umferðin hefur vaxið verulega miðað við það sem við vorum að áætla en á móti hefur verðið lækkað bæði á raungildi og svo höfum við verið með lækkanir á gjaldskránni þannig að afsláttarkjörin eru bara brot af því sem við vorum með í upphafi,“ segir Gísli.Hér má sjá graf yfir hvernig umferð hefur aukist í gegnum göngin frá því þau voru opnuð.SpölurVegurinn um Kjalarnesi í ruslflokki Hann segir engan efa í sínum þegar hann er spurður hvort tvöfalda eigi Hvalfjarðargöngin. „Það blasir við að það eru gríðarlega stór verkefni sem bíða úrlausnar ríkisins. Vegurinn á Kjalarnesi er kominn í ruslflokk. Umferðin þar hefur aukist verulega á einbreiðum vegi sem er með mörgum afleggjurum og slitlagið er orðið verulega dapurt. Þess vegna er alveg ljóst að ríkið þarf að taka verulega til hendinni bæði með Kjalarnesið og augljóslega út frá reglugerðum með Hvalfjarðargöng ef umferðaraukningin verður eins og hún hefur verið undanfarin ár.“ Spurður hvort að gjaldtaka sé góð leið til að fjármagna vegabætur segir Gísli aðferðina vera einfalda en pólitíkina á bak við ákvörðunina um að hefja gjaldtöku flókna. Gjaldtakan sé þekkt um allan heim og sú sem hefur átt sér stað í Hvalfjarðargöngum hafi gengið upp. „Í síðustu kosningum voru menn áfram um að styrkja innviðina. Síðasti samgönguráðherra hafði hug á samræmdri gjaldtöku á suðvesturhorninu en sá sem tekur við er ekki þeirrar skoðunar. Ég og fleiri bíðum eftir hvaða ákvörðun verði tekin því verkefnin leysa sig ekki sjálf.“Spölur
Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Hver einasta framkvæmd myndi gleypa allt vegaféð Stærðargráða aðkallandi samgöngubóta út frá höfuðborgarsvæðinu sést best á því að allt vegafé til nýframkvæmda á fjárlögum næði ekki að dekka kostnað við eina framkvæmd. Ráðherra telur gagnrýni á fjármögnun með veggjö 18. maí 2017 07:00 Yfir 300 þúsund bílar fóru um Hvalfjarðargöng á einum mánuði Slysa- og óhappatíðni fer ört vaxandi í göngunum. 10. ágúst 2017 13:34 Samgönguráðherra: Uppbygging í pattstöðu næstu áratugi án gjaldtöku Nauðsynlegar samgöngubætur út frá höfuðborgarsvæðinu eru svo dýrar að án gjaldtöku gætu liðið áratugir þangað til þær verða að veruleika, er mat samgönguráðherra. Hann nefnir 100 milljarða eða nífalt vegafé á fjárlögum. 16. maí 2017 05:00 Vilja innheimta veggjald um helstu þjóðvegi Með gjaldtöku af umferð ökutækja, þ.e. veggjöldum, gæti framkvæmdum verið lokið eftir 8 ár, árið 2026. 28. september 2017 21:47 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi Sjá meira
Hver einasta framkvæmd myndi gleypa allt vegaféð Stærðargráða aðkallandi samgöngubóta út frá höfuðborgarsvæðinu sést best á því að allt vegafé til nýframkvæmda á fjárlögum næði ekki að dekka kostnað við eina framkvæmd. Ráðherra telur gagnrýni á fjármögnun með veggjö 18. maí 2017 07:00
Yfir 300 þúsund bílar fóru um Hvalfjarðargöng á einum mánuði Slysa- og óhappatíðni fer ört vaxandi í göngunum. 10. ágúst 2017 13:34
Samgönguráðherra: Uppbygging í pattstöðu næstu áratugi án gjaldtöku Nauðsynlegar samgöngubætur út frá höfuðborgarsvæðinu eru svo dýrar að án gjaldtöku gætu liðið áratugir þangað til þær verða að veruleika, er mat samgönguráðherra. Hann nefnir 100 milljarða eða nífalt vegafé á fjárlögum. 16. maí 2017 05:00
Vilja innheimta veggjald um helstu þjóðvegi Með gjaldtöku af umferð ökutækja, þ.e. veggjöldum, gæti framkvæmdum verið lokið eftir 8 ár, árið 2026. 28. september 2017 21:47
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03