Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2018 11:30 Craig Sager. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018 NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira