„Ég er farinn heim að telja milljónir“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. janúar 2018 22:30 Ætli gælunafn Tomic sé Jóakim Aðalönd? vísir/getty Ástralinn Bernard Tomic komst ekki inn á Opna ástralska tennismótið og sagðist þá ætla að fara heim og telja milljónirnar sínar. Tomic er í 142. sæti heimslistans og hefur tekið þátt á Opna ástralska á hverju ári síðan árið 2008. Hann tapaði fyrir hinum ítalska Lorenzo Sonego í lokaumferð undankeppni mótsins. „Ég tel bara peninga. Það er það eina sem ég geri,“ sagði Tomic í viðtali eftir að ljóst væri að hann yrði ekki með á mótinu. „Reynið þið að gera það sem ég gerði, vinna 13-14 milljónir. Gangi ykkur vel, bless bless.“ Í fyrra var sett út á skuldbindingu fólks í tennisheiminum og þá svaraði Tomic þeirri gagnrýni með því að segja: „Afhverju ætti þér ekki að standa á sama ef þú ert 23 og virði meira en 10 milljón dollara?“ Tomic hefur áður verið gagnrýndur fyrir ummæli sín og hann hefur látið hafa eftir sér að hann nenni ekki að keppa á stórmótum og sé of upptekinn til þess. Tennis Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira
Ástralinn Bernard Tomic komst ekki inn á Opna ástralska tennismótið og sagðist þá ætla að fara heim og telja milljónirnar sínar. Tomic er í 142. sæti heimslistans og hefur tekið þátt á Opna ástralska á hverju ári síðan árið 2008. Hann tapaði fyrir hinum ítalska Lorenzo Sonego í lokaumferð undankeppni mótsins. „Ég tel bara peninga. Það er það eina sem ég geri,“ sagði Tomic í viðtali eftir að ljóst væri að hann yrði ekki með á mótinu. „Reynið þið að gera það sem ég gerði, vinna 13-14 milljónir. Gangi ykkur vel, bless bless.“ Í fyrra var sett út á skuldbindingu fólks í tennisheiminum og þá svaraði Tomic þeirri gagnrýni með því að segja: „Afhverju ætti þér ekki að standa á sama ef þú ert 23 og virði meira en 10 milljón dollara?“ Tomic hefur áður verið gagnrýndur fyrir ummæli sín og hann hefur látið hafa eftir sér að hann nenni ekki að keppa á stórmótum og sé of upptekinn til þess.
Tennis Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira