Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour