Freydís fór með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 12:30 Freydís Halla Einarsdóttir fer hér fyrir íslenska hópnum. Vísir/Getty Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Ísland var 44. þjóðin sem kom inn á leikvanginn, á eftir Argentínu en á undan Írlandi. Alls taka 92 þjóðir þátt í leikunum ef við teljum Kóreu sem bæði Suður- og Norður-Kóreu. Kóreski hópurinn kom inn á völlinni í einu lagi. Íslensku keppendurnir á leikunum eru auk Freydísar Höllu Einarsdóttur þau Elsa Guðrún Jónsdóttir, Isak S. Pedersen, Snorri Einarsson og Sturla Snær Snorrason. Freydís Halla Einarsdóttir er keppandi í alpagreinum eins og Sturla Snær en hin þrjú keppa í síðagöngu. Móthaldarar buðu upp á nýung á setningarhátíðinni að þessu sinni og því þurftu fánaberarnir að fara í sérstaka myndatöku. Áður en Freydís Halla gekk á undan íslenska hópnum inn á leikvanginn þá fór hún fyrst með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél eins og sést hér fyrir neðan.Welcome to the Winter @Olympics, Iceland! . See more on @pyeongchang2018 here: https://t.co/ATwMuiY3lfpic.twitter.com/0a8Q7hdIN0 — Olympic Channel (@olympicchannel) February 9, 2018 Hér fyrir neðan býður Alþjóðaólympíunefndin íslenska hópinn velkomin til leiks á leikana.Hello #ARG#ISL#IRL#AND#PyeongChang2018#Olympicspic.twitter.com/E7aS1waNYl — Olympics (@Olympics) February 9, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Ísland var 44. þjóðin sem kom inn á leikvanginn, á eftir Argentínu en á undan Írlandi. Alls taka 92 þjóðir þátt í leikunum ef við teljum Kóreu sem bæði Suður- og Norður-Kóreu. Kóreski hópurinn kom inn á völlinni í einu lagi. Íslensku keppendurnir á leikunum eru auk Freydísar Höllu Einarsdóttur þau Elsa Guðrún Jónsdóttir, Isak S. Pedersen, Snorri Einarsson og Sturla Snær Snorrason. Freydís Halla Einarsdóttir er keppandi í alpagreinum eins og Sturla Snær en hin þrjú keppa í síðagöngu. Móthaldarar buðu upp á nýung á setningarhátíðinni að þessu sinni og því þurftu fánaberarnir að fara í sérstaka myndatöku. Áður en Freydís Halla gekk á undan íslenska hópnum inn á leikvanginn þá fór hún fyrst með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél eins og sést hér fyrir neðan.Welcome to the Winter @Olympics, Iceland! . See more on @pyeongchang2018 here: https://t.co/ATwMuiY3lfpic.twitter.com/0a8Q7hdIN0 — Olympic Channel (@olympicchannel) February 9, 2018 Hér fyrir neðan býður Alþjóðaólympíunefndin íslenska hópinn velkomin til leiks á leikana.Hello #ARG#ISL#IRL#AND#PyeongChang2018#Olympicspic.twitter.com/E7aS1waNYl — Olympics (@Olympics) February 9, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira