Þvílík umturnun á liði sem var í lokaúrslitunum í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 13:00 LeBron James og Kyrie Irving. Vísir/Getty Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018 NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira