Þorsteinn segir málflutning utanríkisráðherra um Brexit mjög villandi Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2018 11:59 Þorsteinn Pálsson var á sínum tíma nefndarmaður í samninganefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Vísir/vilhelm Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi nefndarmaður í samninganefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu, segir það mjög villandi málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. Þorsteinn Pálsson var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar komu til umræðu yfirlýsingar núverandi og fyrrverandi utanríkisráðherra að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Ísland. „Hvað er Brexit? Brexit er einhliða uppsögn Breta gagnvart okkur og öðrum þjóðum á evrópska efahagssvæðinu á hagstæðasta og mikilvægasta verslunar- og efnahagssamningi sem við höfum nokkru sinni gert. Þeir segja þessum samningi upp af því að þeir vilja bæta stöðu sína. Og þeir ætla að vinna upp það sem þeir kunna hugsanlega að tapa í samningum við Evrópusambandið, það ætla þeir að vinna upp í tvíhliða samningum. Þannig að það stöðumat, sem kemur fram í þessum yfirlýsingum og hefur birst frá þremur ríkisstjórnum núna... Annað hvort er beinlínis vísvitandi verið að villa um fyrir fólki eða að menn hafa ekki rétt stöðumat. Og það er auðvitað mjög hættulegt ef menn hafa ekki rétt mat á stöðu Íslands,“ sagði Þorsteinn Pálsson.Hlusta má á viðtalið við Þorstein í heild sinni að neðan. Brexit Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi nefndarmaður í samninganefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu, segir það mjög villandi málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. Þorsteinn Pálsson var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar komu til umræðu yfirlýsingar núverandi og fyrrverandi utanríkisráðherra að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Ísland. „Hvað er Brexit? Brexit er einhliða uppsögn Breta gagnvart okkur og öðrum þjóðum á evrópska efahagssvæðinu á hagstæðasta og mikilvægasta verslunar- og efnahagssamningi sem við höfum nokkru sinni gert. Þeir segja þessum samningi upp af því að þeir vilja bæta stöðu sína. Og þeir ætla að vinna upp það sem þeir kunna hugsanlega að tapa í samningum við Evrópusambandið, það ætla þeir að vinna upp í tvíhliða samningum. Þannig að það stöðumat, sem kemur fram í þessum yfirlýsingum og hefur birst frá þremur ríkisstjórnum núna... Annað hvort er beinlínis vísvitandi verið að villa um fyrir fólki eða að menn hafa ekki rétt stöðumat. Og það er auðvitað mjög hættulegt ef menn hafa ekki rétt mat á stöðu Íslands,“ sagði Þorsteinn Pálsson.Hlusta má á viðtalið við Þorstein í heild sinni að neðan.
Brexit Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira