LeBron slakur er Cavs fengu skell á heimavelli Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. febrúar 2018 09:15 Burt með þetta vinur er líklegast það sem Capela er að hugsa þarna. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers fékk skell á heimavelli í nótt í 88-120 tapi gegn Houston Rockets en gestirnir frá Houston leiddu allt frá fyrstu sekúndum leiksins í nótt. Cavaliers leikur þessa dagana án Kevin Love en það var sama hvaða leikmann var um að ræða í nótt, enginn náði sér á strik í kvöld í treyju heimamanna. LeBron James gældi við þrefalda tvennu með ellefu stig, níu fráköst og níu stoðsendingar en hitti aðeins úr 3/10 skotum sínum í leiknum en Isaiah Thomas og JR Smith voru stigahæstir í liði Cavs með tólf stig. Fjórir af fimm byrjunarliðsmönnum Rockets og einn af bekknum skoruðu meira en tólf stig í leiknum í kvöld sem var algjörlega í eign gestanna sem eru áfram að eltast við Golden State Warriors um efsta sæti Vesturdeildarinnar. Á sama tíma þurftu Warriors-menn að sætta sig við naumt tap í Denver 108-115 en eftir að hafa verið sex stigum undir fyrir lokaleikhlutann náðu heimamenn að nýta meðbyrinn og vinna síðasta leikhlutann með þrettán stigum. Þá skoraði Tobias Harris 24 stig í frumraun sinni með Los Angeles Clippers í 113-103 sigri gegn Chicago Bulls og San Antonio Spurs töpuðu gegn Utah Jazz 111-120 en öll úrslit gærkvöldsins ásamt helstu tilþrifum má sjá hér fyrir neðan.Úrslit: Los Angeles Clippers 113-103 Chicago Bulls Detroit Pistons 111-107 Miami Heat Indiana Pacers 100-92 Philadelphia 76ers Orlando Magic 98-115 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 88-120 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 118-107 New Orleans Pelicans San Antonio Spurs 111-120 Utah Jazz Sacramento Kings 99-106 Dallas Mavericks NBA Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
Cleveland Cavaliers fékk skell á heimavelli í nótt í 88-120 tapi gegn Houston Rockets en gestirnir frá Houston leiddu allt frá fyrstu sekúndum leiksins í nótt. Cavaliers leikur þessa dagana án Kevin Love en það var sama hvaða leikmann var um að ræða í nótt, enginn náði sér á strik í kvöld í treyju heimamanna. LeBron James gældi við þrefalda tvennu með ellefu stig, níu fráköst og níu stoðsendingar en hitti aðeins úr 3/10 skotum sínum í leiknum en Isaiah Thomas og JR Smith voru stigahæstir í liði Cavs með tólf stig. Fjórir af fimm byrjunarliðsmönnum Rockets og einn af bekknum skoruðu meira en tólf stig í leiknum í kvöld sem var algjörlega í eign gestanna sem eru áfram að eltast við Golden State Warriors um efsta sæti Vesturdeildarinnar. Á sama tíma þurftu Warriors-menn að sætta sig við naumt tap í Denver 108-115 en eftir að hafa verið sex stigum undir fyrir lokaleikhlutann náðu heimamenn að nýta meðbyrinn og vinna síðasta leikhlutann með þrettán stigum. Þá skoraði Tobias Harris 24 stig í frumraun sinni með Los Angeles Clippers í 113-103 sigri gegn Chicago Bulls og San Antonio Spurs töpuðu gegn Utah Jazz 111-120 en öll úrslit gærkvöldsins ásamt helstu tilþrifum má sjá hér fyrir neðan.Úrslit: Los Angeles Clippers 113-103 Chicago Bulls Detroit Pistons 111-107 Miami Heat Indiana Pacers 100-92 Philadelphia 76ers Orlando Magic 98-115 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 88-120 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 118-107 New Orleans Pelicans San Antonio Spurs 111-120 Utah Jazz Sacramento Kings 99-106 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira