Griffin tapaði gegn sínu gamla liði Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 10:16 Griffin í leiknum gegn sínu gamla liði. Vísir / Getty Blake Griffin og félagar hans í Detroit Pistons töpuðu á heimavelli í nótt gegn L.A. Clippers, 95-108. Var þetta fyrsti leikur Griffin gegn sína gamla liði, sem hann spilaði með í níu ár, eftir leikmannaskipti liðanna fyrir um tveim vikum síðan. Griffin gekk niðurlútur að velli í leikslok og tók ekki í hendi sinna fyrrum liðsfélaga. Lauk hann leiknum með 19 stig en hann hitti einungis af 7 af 19 skotum sínum, þar af aðeins 1 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Fyrir leikinn hafði Pistons unnið fimm leiki í röð og var þetta fyrsti tapleikur liðsins síðan að Griffin gekk til liðs við liðið. Boston Celtics tapaði óvænt á heimavelli í nótt gegn liði Indiana Pacers, 97-91, og datt þar með niður í 2. sæti austudeildarinnar, á eftir Toronto Raptors. Victor Oladipo fór sem fyrr á kostum í liði Pacers, skoraði 35 stig og tók 10 fráköst. Pacers fékk Oladipo í skiptum fyrir Paul George fyrir tímabilið og hefur spilamennska hans farið langt fram úr væntingum bjartsýnustu manna. Mun hann spila í All-star leik NBA sem verður spilaður næstkomandi 18. febrúar. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Boston með 21 stig og var nálægt því að leiða lið sitt til frábærs endurkomusigurs. Boston hafði saxað á 26 stiga forskot Pacers í fjórða leikhluta en gestirnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu sigrinum að endingu. Lebron James var með 18 stoðsendingar í nótt, sem er nýtt persónulegt met, þegar að lið hans Cavaliers vann Atlanta Hawks auðveldlega, 123-107. Var þetta fyrsti leikur liðsins eftir miklar leikmannabreytingar sem áttu sér stað í vikunni, en nýju leikmenn liðsins voru í borgaralegum klæðum í stúkunni þar sem þeir eru ekki komnir með leikheimild.Öll úrslit leikja næturinnar: Detroit Pistons vs. L.A. Clippers: 95-108 Philadelphia 76'ers vs New Orleans: 100-82 Atlanta Hawks vs. Cleveland Cavaliers: 107-123 Boston Celtics vs. Indiana Pacers: 91-97 Houston Rockets vs. Denver Nuggets: 130-104 Miami Heat vs. Milwaukee Bucks: 91-85 Utah Jazz vs. Charlotte Hornets: 106-94 Chicago Bulls vs. Minnesota Timberwolves: 114-113 Sacramento Kings vs. Portland Trailblaizers: 100-118 NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Blake Griffin og félagar hans í Detroit Pistons töpuðu á heimavelli í nótt gegn L.A. Clippers, 95-108. Var þetta fyrsti leikur Griffin gegn sína gamla liði, sem hann spilaði með í níu ár, eftir leikmannaskipti liðanna fyrir um tveim vikum síðan. Griffin gekk niðurlútur að velli í leikslok og tók ekki í hendi sinna fyrrum liðsfélaga. Lauk hann leiknum með 19 stig en hann hitti einungis af 7 af 19 skotum sínum, þar af aðeins 1 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Fyrir leikinn hafði Pistons unnið fimm leiki í röð og var þetta fyrsti tapleikur liðsins síðan að Griffin gekk til liðs við liðið. Boston Celtics tapaði óvænt á heimavelli í nótt gegn liði Indiana Pacers, 97-91, og datt þar með niður í 2. sæti austudeildarinnar, á eftir Toronto Raptors. Victor Oladipo fór sem fyrr á kostum í liði Pacers, skoraði 35 stig og tók 10 fráköst. Pacers fékk Oladipo í skiptum fyrir Paul George fyrir tímabilið og hefur spilamennska hans farið langt fram úr væntingum bjartsýnustu manna. Mun hann spila í All-star leik NBA sem verður spilaður næstkomandi 18. febrúar. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Boston með 21 stig og var nálægt því að leiða lið sitt til frábærs endurkomusigurs. Boston hafði saxað á 26 stiga forskot Pacers í fjórða leikhluta en gestirnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu sigrinum að endingu. Lebron James var með 18 stoðsendingar í nótt, sem er nýtt persónulegt met, þegar að lið hans Cavaliers vann Atlanta Hawks auðveldlega, 123-107. Var þetta fyrsti leikur liðsins eftir miklar leikmannabreytingar sem áttu sér stað í vikunni, en nýju leikmenn liðsins voru í borgaralegum klæðum í stúkunni þar sem þeir eru ekki komnir með leikheimild.Öll úrslit leikja næturinnar: Detroit Pistons vs. L.A. Clippers: 95-108 Philadelphia 76'ers vs New Orleans: 100-82 Atlanta Hawks vs. Cleveland Cavaliers: 107-123 Boston Celtics vs. Indiana Pacers: 91-97 Houston Rockets vs. Denver Nuggets: 130-104 Miami Heat vs. Milwaukee Bucks: 91-85 Utah Jazz vs. Charlotte Hornets: 106-94 Chicago Bulls vs. Minnesota Timberwolves: 114-113 Sacramento Kings vs. Portland Trailblaizers: 100-118
NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum