Dirk Nowitzki: Algjörlega viðbjóðslegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 16:30 Dirk Nowitzki. Vísir/Getty Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018 NBA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018
NBA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira