Hjónin þurfa að skila bronsinu sem þau unnu á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 09:30 Anastasia Bryzgalova og Alexander Krushelnitsky. Vísir/Getty Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt. Alexander Krushelnitsky og kona hans Anastasia Bryzgalova unnu bronsverðlaun í parakeppni krullunnar en þau kepptu undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar þar sem Rússar máttu ekki keppa undir eigin merkjum.He won bronze alongside his wife, but Russian curler Alexander Krushelnitsky has been stripped of his medal after being found guilty of doping.https://t.co/v2BqIboNgypic.twitter.com/bFyc0NVlB7 — BBC Sport (@BBCSport) February 22, 2018 Þetta voru fyrstu verðlaun Rússa í krullu á Ólympíuleikun en Alexander Krushelnitsky fór síðan í lyfjapróf og þar fannst meldonium, efnið sem felldi líka tenniskonuna Mariu Sharapovu fyrir tveimur árum. Rússneska íþróttafólkið sem keppir á leikunum fékk leyfi til að keppa í Pyeongchang ef að það gat sannað að það væri „hreint“ eða hafi verið að æfa þar sem viðurkennt lyfjaeftirlit væri í gangi. Það kom þó ekki í veg fyrir að fyrsti verðlaunahafinn sem féll á leikunum í Pyeongchang hafi verið rússneskur. Alexander Krushelnitsky neitaði sök þegar hann kom fram fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn og sagðist vera á móti ólöglegri lyfjanotkun og að hann hafi alltaf reynt að fylgja þeim reglum sem væru í gildi í þessum málið. Hann sagði þetta líka vera mikið áfall fyrir sig, orðspor þeirra hjóna sem og feril þeirra. Þrátt fyrir það hafa Alexander Krushelnitsky og eiginkona hans samþykkt að skila bronsverðlaunum en þau fara nú væntanlega til Norðmannanna Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Dmitry Svishchev, forseti rússneska krullusambandsins, sagði samt vonast til þess að þetta væri aðeins tímabundið og að hjónin fengju bronsverðlaunin sín aftur. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt. Alexander Krushelnitsky og kona hans Anastasia Bryzgalova unnu bronsverðlaun í parakeppni krullunnar en þau kepptu undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar þar sem Rússar máttu ekki keppa undir eigin merkjum.He won bronze alongside his wife, but Russian curler Alexander Krushelnitsky has been stripped of his medal after being found guilty of doping.https://t.co/v2BqIboNgypic.twitter.com/bFyc0NVlB7 — BBC Sport (@BBCSport) February 22, 2018 Þetta voru fyrstu verðlaun Rússa í krullu á Ólympíuleikun en Alexander Krushelnitsky fór síðan í lyfjapróf og þar fannst meldonium, efnið sem felldi líka tenniskonuna Mariu Sharapovu fyrir tveimur árum. Rússneska íþróttafólkið sem keppir á leikunum fékk leyfi til að keppa í Pyeongchang ef að það gat sannað að það væri „hreint“ eða hafi verið að æfa þar sem viðurkennt lyfjaeftirlit væri í gangi. Það kom þó ekki í veg fyrir að fyrsti verðlaunahafinn sem féll á leikunum í Pyeongchang hafi verið rússneskur. Alexander Krushelnitsky neitaði sök þegar hann kom fram fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn og sagðist vera á móti ólöglegri lyfjanotkun og að hann hafi alltaf reynt að fylgja þeim reglum sem væru í gildi í þessum málið. Hann sagði þetta líka vera mikið áfall fyrir sig, orðspor þeirra hjóna sem og feril þeirra. Þrátt fyrir það hafa Alexander Krushelnitsky og eiginkona hans samþykkt að skila bronsverðlaunum en þau fara nú væntanlega til Norðmannanna Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Dmitry Svishchev, forseti rússneska krullusambandsins, sagði samt vonast til þess að þetta væri aðeins tímabundið og að hjónin fengju bronsverðlaunin sín aftur.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira